Golf á Íslandi - 01.12.2010, Síða 76

Golf á Íslandi - 01.12.2010, Síða 76
76 GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is Fyrir tuttugu árum síðan voru Þjóðverjar aft- arlega á merinni í golfíþróttinni. Þeir höfðu að vísu einn súperkylfing sem var að hasla sér völl í heimi atvinnumanna, Bernhard Langer. Og hann var vítamínsprauta fyrir íþróttina í sínu heimalandi. Golfið hefur vaxið ár frá ári á undanförnum þremur áratugum og Sporting Club Berlin er eina fimm stjörnu golfsvæðið af sjötíu í Þýskalandi. Sport og Spa resort A-Rosa við Scharmutzelvatn í Bad Saarow, í um klukkustundar aksturfjarlægð frá hinni stórskemmtilegu borg Berlín, er glæsilegt hótel og golfsvæði þar sem boðið er upp á frábæra golfvelli, tvo þeirra hannaða af stórstjörnunum Nick Faldo og Arnold Palmer. Þarna er viðurgjörningur í stíl við stjörnurnar m.a. veitingastaður með frægu Michelin stjörnu og spa og dekuraðstaða er eins og hún gerist best og líklega rúmlega það. A-Rosa Scharmutzelsee hefur fengið margar við- urkenningar í ferðaþjónustunni og í golfheiminum. Svæðið hefur fengið margs konar verðlaun fyrir golf- aðstöðuna, veitinga- og hótelþjónustu og Spa heilsu- aðstöðuna. Það er því án nokkurs vafa hægt að mæla með heimsókn á slíkan stað. Vissulega er hann ekki sá ódýrasti en miðað við gæðin sem í boði eru þá eru gestir Sporting Club Berlin að fá mikið fyrir pen- inginn. Þar er hægt að blanda saman golfi, heilsu og huggulegheitum og veitingaþjónustu af bestu gerð. Jú, hljómar nokkuð flott og er það vissulega. Í A-Rosa eru sjö saunaböð, þrjátíu meðferðarherbergi, þrjár sundlaugar og sú stærsta, sem er úti er með góðri sólbaðsaðstöðu. Þrír 18 holu golfvellir prýða svæðið, tveir þeirra hann- aðir af Nick Faldo og Arnold Palmer og Faldo-völl- urinn þykir sá erfiðasti í landinu. Tvö æfingasvæði eru í A-Rosa og 9 holu golfvöllur sem er hugsaður fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í íþróttinni. Alls þekja golfvellir og hótelgisting 300 hektara. Þýskaland er stærra golfland en marga grunarG O L F vellir Palmer og Faldo Fimm stjörnu golf-„rísort“ í Berlín með Svæðið er við Scharmutzel vatnið og við það eru veit- ingastaðir og ýmis konar afþreying, bátar, skútur og vatnasportafjör. Gistingin er margs konar en í boði eru 224 herbergi, öll mjög vel búin en 22 þeirra eru svítur. Starfsmenn á svæðinu eru 240. Á fimm stjörnu svæði er fátt til sparað og það á ekki síst við um golfvellina. Þó er hugsað um þá sem eru styttra komnir á veg í íþróttinni. Faldo og Palmer vell- irnir eru alvöru keppnisvellir og eins og fyrr segir er Faldo-völlurinn sagður sá erfiðasti og einn sá glæsi- legast í Þýskalandi. Í stuttri kynningarferð okkar lékum við 18 holur á Palmer og 9 holur á Faldo vellinum. Faldo hefur sett sig í links-„gír“ því ef maður ímyndar sér að völlurinn sé í nánd við sjó þá eru brautirnar og umhvefið þann- ig. Þetta er links-„fílingur“ út í gegn en Faldo er mikill áhugamaður um strandvelli og vill hanna sem flesta slíka í heiminum. Þó sést auðvitað í tré á svæðinu enda er golfsvæðið á mjög stóru og fallegu trjá rækt- uðu landssvæði. Á vellinum hafa verið haldin nokkur mjög stór atvinnumannamót, m.a. German Open á Evrópu- mótaröðinni, mót á Öldungamótaröð og Evrópu- mótaröð kvenna og loks heimsmeistaramót áhuga- manna. Röffið er ekki vinalegt en margar brautirnar eru flott- ar. Félagi Faldo hefur greinilega haft nokkra alvöru links-velli í huga þegar hann hannaði völlinn. Hann lét grafa 135 „pott“-glompur „a la Skotland“ og þá eru flatirnar hafðar eins hraðar og hægt er og þær voru það þegar við lékum völlinn í júní. framh. á bls. 78. Loftmynd af svæðinu, hótelbyggingar, höfnin og golfvellirnir. Púttað á 18. flötinni á Palmer vellinum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Golf á Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.