Golf á Íslandi - 01.07.2014, Blaðsíða 8

Golf á Íslandi - 01.07.2014, Blaðsíða 8
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is 8 Hápunktur sumarsins 3. T BL . J ÚL Í 2 01 4. 2 4. Á RG . G O LF Á ÍSLANDI JÚLÍ 2014 ÍSLANDSMÓTIÐ Í HÖGGLEIK 2014 Á LEIRDALSVELLI STÓRHUGA AKUREYRINGAR VINSÆL Á VESTFJÖRÐUM ÍSLANDSMEISTARASVEIFLA SKIPTA STUTTU HÖGGIN MÁLI? HINN SÍUNGI JIMENEZ Á ÍSLANDI Hið íslenska golfsumar hefur náð hápunkti sínum. Eftir nokkuð brösulega byrjun hafa flestir vellir landsins náð sér vel á strik þótt sumir hafi aldrei náð sér að fullu eftir harðan vetur. Við því er lítið annað að gera en að horfa bjartsýnn til framtíðar og sætta sig við að svona getur golfið á Íslandi verið. Við höfum verið virkilega lánsöm með uppbyggingu golfvalla undanfarin ár og þótt við þurfum að upplifa smávægilegt hik þá gerir það ekkert til. Eftir sem áður fengum við mun betri velli en óttast var í byrjun sumars. Það má gleðjast yfir því og nýta aðstöðuna til fulls. Mótahald og aðrir viðburðir hjá golfklúbbum landsins hafa ekki farið fram hjá neinum, enda er dagskráin þétt á þessum tíma árs. Stórglæsi- legum meistaramótum er nýlokið þar sem gríðarlegur fjöldi kylfinga kom saman og keppti í mismunandi getuflokkum. Forgjöfin gerir það að verkum að í golfi geta allir keppt við alla en í meistaramótunum fær kylfingurinn að keppa við jafngóða keppendur án forgjafar. Það vekur áhuga margra kylfinga og ekki að ástæðulausu. Góð blanda af keppni og félagsskap er ávísun á skemmtilega viku. Þótt veðrið hafi ekki verið upp á sitt besta þegar leikið var í meistaramótunum var sérstaklega ánægju- legt að sjá hversu margir kylfingar tóku þátt og létu misjafnt veður ekki á sig fá. Nú er hápunkturinn í mótahaldi golfsambandsins framundan, sjálft Íslandsmótið í höggleik. Að þessu sinni verður leikið á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Undirbúningur fyrir mótið hefur staðið yfir svo mánuðum skiptir og hefur alla tíð verið til fyrirmyndar. Stjórnendur og félagsmenn í GKG hafa lagt á sig ómælda vinnu svo bestu kylfingar landsins fái að keppa um Íslandsmeistaratitilinn í karla- og kvennaflokki og eiga þeir miklar þakkir skildar fyrir framlag sitt. Ég veit að mótið verður frábær skemmtun fyrir kylfingana og alla þá sem koma að því. Líkt og undanfarin ár verður sjónvarpað frá síðustu tveimur keppnisdögunum í beinni útsendingu á RÚV. Útsendingin er ómissandi þáttur í mótahaldinu og mikilvægt úrræði fyrir golf- hreyfinguna til að breiða út boðskap golfíþróttarinnar. Á hverju ári er mikill metnaður lagður í útsendinguna en með nokkurri vissu get ég sagt að engin önnur Evrópuþjóð sjónvarpi beint frá áhugamannamóti í golfi. Ég vona að sjálfsögðu að flestir leggi leið sína í Leirdalinn til að fylgjst með mótinu en þeir sem ekki hafa tök á því geta horft á bestu kylfinga landins heima í stofu. Haukur Örn Birgisson, forseti Golfsambands Íslands Útgefandi/ábyrgðaraðili: Golfsamband Íslands, Laugardal, 104 Reykjavík. Framkvæmdarstjóri: Hörður Þorsteinsson, hordur@golf.is Ritstjóri: Páll Ketilsson, pket@vf.is Textahöfundar í þessu blaði: Sigurður Elvar Þórólfsson og Páll Ketilsson. Prófarkalestur: Þórgunnur Sigurjónsdóttir. Ljósmyndir: Páll Ketilsson, Sigurður Elvar Þórólfsson, Páll Orri Pálsson, Stefán Garðarsson, Helga Magnúsdóttir og fleiri. Þýðing á erlendu efni frá Golf World og Today´s Golfers: Björn Malmquist Útlit og umbrot: Víkurfréttir, Páll Ketilsson og Jóhann Páll Kristbjörnsson. Auglýsingar: Stefán Garðarsson, stebbi@golf.is símar 514 4053 og 663 4656 Blaðinu er dreift inn á öll heimili félagsbundinna kylfinga á Íslandi í 15.000 ein- tökum. Prentun: Ísafoldarprentsmiðja. Næsta tölublað kemur út í október. FORSETAPISTILL Frábært úrval aF ecco GolFskóm Graeme mCdowell Ecco - kringlan Steinar Waage - Smáralind Skóbúðin Húsavík Golfbúðin - Hafnarfirði GolfSkálinn - Reykjavík Skóbúðin - Keflavík Nína - Akranesi Skóbúð - Selfoss Axel Ó - Vestmannaeyjum Skór.is - netverslun Eagle Akureyri Örninn golfverslun Reykjavík Hole In One -Reykjavík Caroline masson Goleikjaskólinn 15 ára ,,Frumkvöðull í að hvetja konur til golðkunar” Goleikjaskólinn golf@goleikjaskolinn.is Sími 691 5508 www.goleikjaskolinn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.