Golf á Íslandi - 01.07.2014, Blaðsíða 12

Golf á Íslandi - 01.07.2014, Blaðsíða 12
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is 12 GOLFSKÁLINN | MÖRKINNI 3, 108 REYKJAVÍK | SÍMI 578-0120 | INFO@GOLFSKALINN.IS | OPIÐ 10:00-18:00 VIRKA DAGA OG 11:00-16:00 LAUGARDAGA GÓÐ ÞJÓNUSTA | VANDAÐAR VÖRUR | BETRA VERÐ MD GOLF er evróspskur kylfuframleiðandi frá Belfast á Norður Írlandi. MD GOLF er með ótrúlega gott úrval af kylfum fyrir bæði konur og karla, td. Drivera, brautartré, blendinga, fleigjárn, púttera ásamt kerrupokum og burðarpokum. Kylfingar sem versla MD GOLF eru að fá frábærar kylfur á ótrúlega góða verði. MD GOLF er með stillanlegan Driver Verðið á MD GOLF kylfum er frábært Járnasett frá 49.800 kr Driverar frá 29.800 kr Brautartré frá 19.800 kr Blendingar frá 19.800 kr Fleygjárn 12.800 kr Pútterar 13.900 kr MD Golf kylfurnar eru jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna Smakkaðu... Þórður Rafn Gissurarson náði að brjóta ísinn sem atvinnumaður þegar hann sigraði á sínu fyrsta atvinnumóti á Calcot Park vellinum á Englandi í byrjun júlí- mánaðar. Þórður lék á tveggja daga móti á Jamega atvinnumótaröðinni og fékk hann um 800.000 kr. fyrir sigurinn. Hann lék hringina tvo á 5 höggum undir pari (67- 68). GR-ingurinn var einu högg betri en næsti kylfingur. Á fésbókarsíðu sinni segir Þórður: „Fyrsti sigur í atvinnumóti í höfn og það á góðri mótaröð. Ótrúlega ánægður með lífið. Von- andi verður tempóið í gangi út árið.“ Þórður hefur leikið mikið á EPD móta- röðinni í Þýskalandi á þessu keppnistíma- bili. Hann hefur leikið á 12 mótum á þeirri mótaröð og komist í gegnum niðurskurðinn á fimm af síðustu sex mótum. Besti árangur hans á EPD mótaröðinni er 6. sæti en hann er í 60. sæti á styrkleikalista mótsins. Þórður Rafn verður á meðal keppenda á Íslands- mótinu í höggleik á Eimskips- mótaröðinni sem fram fer á Leirdals- velli. Þórður Rafn fagnaði sínum fyrsta sigri sem atvinnumaður Valdís Þóra í 71. sæti á LET Access stigalistanum Valdís Þóra Jónsdóttir lék á sínu sjötta móti á LET Access at- vinnumótaröðinni í Tékklandi 10.-11. júlí s.l. Þar var Leyni- skonan einu höggi frá því að komast í gegnum niðurskurðinn en hún lék á 71 höggi á fyrsta hringnum og 77 höggum á þeim síðari. Valdís fékk þrjá skolla í röð þegar mest á reyndi og var eins og áður segir höggi frá því að komast áfram. Valdís hefur komist í gegnum niðurskurðinn á tveimur af alls sex mótum á LET Access móta- röðinni sem er sú næst sterkasta í Evrópu á eftir Evrópumótaröð kvenna. „Ég verð með á Íslands- mótinu í höggleik í Leirdalnum. Eftir það fer ég á tvö mót á LET Access í Svíþjóð og Noregi. Ég kem síðan til Íslands og tek æfinga- pásu áður en ég fer aftur út í lok ágúst á mót sem eru í Finnlandi og Tyrklandi. Markmiðið er að bæta stöðu mína á stigalistanum á næstu vikum,“ sagði Valdís Þóra við Golf á Íslandi en hún er þegar þetta er skrifað í 71. sæti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.