Golf á Íslandi - 01.07.2014, Síða 20

Golf á Íslandi - 01.07.2014, Síða 20
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is 20 Láu hjartað ráða Himneska súkkulaðið mitt er úr lífrænt ræktuðu hráefni og Fairtradevottað. Hágæða súkkulaði sem kætir bragðlaukana. Piltalandsliðið áfram á meðal þeirra bestu í Evrópu Piltalandslið Íslands hélt sæti sínu á meðal bestu liða Evrópu með því að leggja Belgíu í bráðabana um 11. sætið á EM sem fram fór á Bogstad vellinum í Osló. Þetta var þriðji dagurinn í röð þar sem að úrslit í leik hjá piltalandsliðinu réðust í bráða- bana. Ísland hafnaði því í 11. sæti og þarf því ekki að fara í undankeppni fyrir EM næst þegar keppt verður í þessum aldurs- flokki. Tékkland, Írland, Holland og Austurríki þurfa að leika í undankeppni EM. Ísland lagði Íra í fyrstu umferð holukeppninnar, tapaði naumlega gegn Frökkum og hafði síðan betur gegn Belgíu. Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari var með pilta- landsliðinu í Osló og hann segir að árangur liðsins hafi verið góður og það hafi verið stórkostlegt að fylgjast með dugnaði og ákefð íslenska hópsins. „Ég var gríðarlega ánægður með strákana í piltalandsliðinu. Þetta er algjör drauma- hópur að vinna með. Þeir leggja sig alla fram og það þarf frekar að draga þá af æfinga- svæðinu enda er metnaðurinn gríðarlegur. Þeir fóru ansi langt á íslenska hjartanu og sigurviljanum. Í höggleiknum gekk ágætlega allt fram á síðustu 9 holunum en þeir léku þrjá góða leiki í holukeppninni sem allir fóru í bráðabana. Við náðum að vinna tvo þeirra og vorum hársbreidd að vinna Evrópu- meistarana.“ Úlfar segir að það sé raunhæft markmið að stefna á að vera í A-riðli á næsta Evrópu- meistaramóti. Það þurfi að ýmsu að hyggja í þeim efnum. „Líkamlegi þátturinn skiptir miklu máli. Það er mikið að gerast yfir sumarið, mörg mót og mikið æft, og þá þarf kylfingurinn að vera í toppformi til að höndla álagið. Við höfum verk að vinna í þessum þætti og einnig þurfum við að huga enn betur að tækninni. Þetta helst allt í hendur – líkamlegi þátturinn er grunnurinn að því að geta slegið enn lengra og beinna. Vellirnir sem eru keppnis- vellir á stórmótum landsliða eru líka mun lengri en við eigum að venjast heima.“ Íslenska landsliðið var þannig skipað og árangur þeirra í höggleiknum var eftir- farandi: Kristófer Orri Þórðarson GKG 26. sæti (73-73 (+2), Egill Ragnar Gunnarsson GKG 35. sæti (73-74) +4, Fannar Ingi Steingrímsson GHG 43. sæti (71-77) +4, Henning Darri Þórðarson GK 85. sæti (76-79) +11, Birgir Björn Magnús- son GK 86. sæti (75-81) +12, Aron Snær Júlíus- son GKG 93. sæti (81-82) +19. Er allt klárt fyrir golfsumarið? Allar gerðir af TITLEIST boltum Gerðu verð- samanburð www.netgolfvorur.is - panta@netgolfvorur.is - s. 821-0152. Finndu okkur á facebook SENDUM FRÍTT - SKIPTUM UM GRIP - LANDSINS MESTA ÚRVAL AF PÚTTGRIPUM Ertu búin(n) að huga að gripunum? COLDFUSION Sérhannaður fyrir kalt veðurfar F.v. Úlfar, Fannar, Kristófer, Egill, Aron, Björn, Henning og Ragnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Golf á Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.