Golf á Íslandi - 01.07.2014, Síða 56

Golf á Íslandi - 01.07.2014, Síða 56
1. braut 381 m. Par 4. Ein besta upphafshola á íslandi, alvöru start og maður þarf að vera mættur til leiks hér með 100% fókus. Upphafshöggið slæ ég 230 m, stuttan á trén hægra megin, mikilvægt að hitta braut svo annað höggið sé þægilegt þar sem erfitt er að hitta flötina í tveim úr karganum. Par flott skor og tæki ég það alla dagana. STAÐSETNINGAR- OG NÁKVÆMNISGOLF Birgir Leifur Hafþórsson er á heimavelli á Íslandsmótinu í höggleik 2014. Svona leikur hann Leirdalsvöll: 2. braut 185 m. Par 3. Löng par 3 og mikið niður í móti, lykillinn hér er rétt kylfuval. Spila sig stutt á pinna til að eiga pútt upp í móti. 3. braut 464 m. Par 5. Fyrsta par 5 holan og með góðu teighöggi þá á maður góðan möguleika á að fara inn á í tveimur en það þarf tvö frábær högg til þess. Hér vil ég fá par eða fugl en getur verið svínsleg í miklum vindi. 4. braut 125 m. Par 3. Þægileg par 3 hola og hér getur maður verið ákveðinn á pinna. 5. braut 354 m. Par 4. Teighögg stutt á vatn og mikilvægt að koma sér í góða stöðu fyrir annað höggið. Hér vil ég vera á brautinni til þessa að geta stjórnað spunanum í öðru högginu. 6. braut 372 m. Par 4. Teighögg mikilvægt hér og besti staðurinn er hægra megin á braut. Þar er best að slá inn á flötina sem er erfið, mikill halli sem gerir annað höggið erfitt. 7. braut 509 m. Par 5. Frábær par fimm hola og hér þarf frábær golfhögg til þess að fá fugl, í meðvindi þá vill maður komast inn á í tveimur en hér vil ég fá sem oftast fugl. 8. braut 326 m. Par 4. Teighögg hægra megin á braut stutt á glompu til þess að geta verið ákveðinn í inná högg- inu. Hér vil ég eiga góðan möguleika á fugli. 9. braut 163 m. Par 3. Ein erfiðasta holan á vellinum og hér þarf einfaldlega frábært golfhögg til þess að hitta flötina. Par alla dagana er ég hamingjusamur með. „Leirdalurinn verðlaunar þá sem hitta mikið af flötum því þegar þú nærð því ekki þá getur maður lent í erfiðum vippum. Ég mun leggja mitt leikskipulag upp á ein- faldan hátt, ákveðinn en með skynsömu ívafi. Það mun ganga út á það að vera í möguleika á sigri þegar 9 holur eru eftir en þá kemur í ljós hvað ég þarf að gera, - spila mjög ákveðið eða halda mér við leikskipulagið mitt,“ segir Birgir Leifur Hafþórsson en hér má sjá hvernig hann sér fyrir sér golfleik sinn á Leirdalsvelli. Frábær fyrsta braut, ein besta upphafshola landsins segir Birgir Leifur. Sjöunda brautin, par 5, er alltaf strembin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Golf á Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.