Golf á Íslandi - 01.07.2014, Side 74

Golf á Íslandi - 01.07.2014, Side 74
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is 74 Vatnagörðum 24-26 • Sími 520 1100 • www.bernhard.is Umboðsaðilar: Bernhard, Reykjanesbæ, sími 421 7800, Bílver, Akranesi, sími 431 1985 Höldur, Akureyri, sími 461 6020, Bragginn, Vestmannaeyjum, sími 481 1535 STUTTA SPILI-D & LANGA FER-DIN Horfðu á heildarmyndina HONDA CR-V KOSTAR frá kr. 5.190.000 honda.is/cr-v Hvort sem þú vilt sparneytni, rými og þægindi í golfið eða fjórhjóladrif og öruggt veggrip fyrir krefjandi vegi þá er Honda CR-V fyrir þig. Bættu við hagstæðu verði og 5-stjörnu öryggi og þú sérð heildarmynd hagkvæma borgarjeppans sem hefur rakað að sér verðlaunum í öllum heimsálfum. Heildarmyndin endurspeglast í háu endursöluverði og verðlaunum sem áreiðanlegasti bílaframleiðandi heims áttunda árið í röð. Keyrðu Honda CR-V, betri 4x4 þegar á allt er litið. stutta spilid langa ferdin Ólafur Ágúst Gíslason, íþróttakennari úr Mosfellsbæ, segir að hann muni ágætlega eftir golfhringjum með föður sínum í Öskju- hlíðinni en klúbbhúsið sé það eftirminni- legasta. Mýkt og nákvæmni var hans stíll - Gísli Ólafsson, alnafni og barnabarn fyrsta Íslandsmeistarans í golfi, vonast til þess að feta í fótspor afa síns Gísli Ólafsson, læknir úr Reykjavík, varð fyrstur allra til þess að hampa Íslandsmeistara- titlinum í golfi árið 1942. Barnabarn Gísla og alnafni, Gísli Ólafsson úr Golklúbbnum Kili í Mosfellsbæ, verður á meðal keppenda á Íslandsmótinu í höggleik á Eimskipsmóta- röðinni, 72 árum eftir að afi hans fagnaði fyrsta Íslandsmeistaratitlinum í golfsögu Íslands. Gísli yngri er að taka þátt í annað sinn á Íslandsmótinu í höggleik á Eimskips- mótaröðinni en hann vonast til þess að geta fetað í fótspor afa síns – sem er hans helsta fyrirmynd í golfinu. Á þeim tíma þegar Gísli varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn var keppnisfyrirkomulagið holukeppni. Leikið var á golfvelli Golfklúbbs Íslands sem staðsettur var í Öskjuhlíð. „Ég náði að leika golf með föður mínum á Öskjuhlíðarvelli og ég man reyndar óljóst eftir vellinum en klúbbhúsið stóð á tignar- legum stað. Það var innréttað í enskum stíl og í kjallaranum voru geymslur fyrir golfsett og slíkt. Fermingarveisla systur minnar var haldin í þessu klúbbhúsi sem þótti glæsileg bygging á sínum tíma. Foreldrar mínir fóru til Bandaríkjanna árið 1945 þar sem pabbi fór í framhaldsnám í fæðingalækningum og þegar þau komu til baka árið 1949 voru áherslurnar aðrar hjá pabba varðandi golfið. Hann gat ekki sinnt því eins og áður en keppti þó reglulega og vann einhver verð- laun,” segir Ólafur. Í meistaramóti Kjalar á þessu sumri lék Gísli með tveimur fyrrum Íslandsmeisturum í höggleik í ráshóp. Þorsteini Hallgrímssyni og Kristjáni Þór Einarssyni. Þeim fannst það Ólafur Gíslason og Gísli Ólafsson með verðlaunagripi sem fyrsti Íslands- meistarinn í golfi eignaðist snemma á fimmta áratug síðustu aldar Gísli Ólafsson púttar hér á Völlum í Skagafirði á Íslandsmótinu árið 1944. Til vinstri er klúbbhúsið í Öskjuhlíð sem þótti mjög glæsilegt. Hér púttar Gísli á fyrsta Íslandsmótinu árið 1942 sem hann sigraði á. Jakob Hafstein og Sigmundur Halldórsson, dómari fylgjast með.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Golf á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.