Golf á Íslandi - 01.07.2014, Side 94

Golf á Íslandi - 01.07.2014, Side 94
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is 94 Stúlknaflokkur 17-18 ára: 1. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 2. Birta Dís Jónsdóttir, GHD 3. Helga Kristín Einarsdóttir, NK Piltaflokkur 17-18 ára: 1. Tumi Hrafn Kúld, GA 2. Aron Snær Júlíusson, GKG 3. Birgir Björn Magnússon, GK Telpnaflokkur 15-16 ára: 1. Ólöf María Einarsdóttir, GHD 2. Saga Traustadóttir, GR 3. Eva Karen Björnsdóttir, GR Drengjaflokkur 15-16 ára: 1. Fannar Ingi Steingrímsson, GHG 2. Hákon Örn Magnússon, GR 3. Kristján Benedikt Sveinsson, GA Stelpuflokkur 14 ára og yngri: 1. Kinga Korpak, GS 2. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA 3. Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir, GHD Strákaflokkur 14 ára og yngri: 1. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG 2. Birkir Orri Viðarsson, GS 3. Ingvar Andri Magnússon, GR úrslita gegn Birki Orra Viðarssyni úr GS. Sigurður Arnar sigraði 3/2. Ingvar Andri Magnússon úr GR varð þriðji en hann sigraði Ragnar Má Ríkharðsson úr Kili 4/3 í leiknum um þriðja sætið. Ingvar Andri hafði fyrir mótið sigrað með nokkrum yfirburðum á fyrstu tveimur mót- unum á Íslandsbankamótaröðinni. Sigurður Arnar sigraði Ingvar Andra í undanúr- slitum 1/0. Birkir Orri sigraði Ragnar Má í undanúrslitum 3/2. Þess má geta að Sigurður Arnar er bróðir Ragnars Más Garðarssonar sem hefur sigrað á tveimur mótum af alls þremur á Eimskipsmótaröðinni. Kinga Korpak úr GS hélt sigurgöngu sinni í stelpuflokki 14 ára og yngri. Kinga er aðeins 10 ára gömul en hún hefur sigrað á öllum þremur mótunum á Íslandsbankamóta- röðinni. Kinga mætti Andreu Ýr Ásmunds- dóttur úr GA í úrslitum og þar hafði Kinga betur 5/4. Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir frá Golfklúbbnum Hamri á Dalvík varð þriðja en hún sigraði Zuzanna Korpak úr GS 2/0. Í undanúrslitum mættust systurnar Kinga og Zuzanna og lauk þeim leik með 1/0 sigri Kinga. Í hinni viðureigninni áttust við Andr- ea og Snædís og þar hafði Andrea betur 4/2. Íslandsmótið í holukeppni unglinga var eftirminnilegt hjá Ólöfu Maríu Einars- dóttur úr Golfklúbbnum Hamri á Dalvík. Ólöf gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi í undanúrslitum keppninnar gegn Evu Karen Björnsdóttur úr GR. Ólöf sló með 9-járni á 8. braut vallarins. „Boltinn var allan tímann á leiðinni ofan í og þetta var frábært högg,“ sagði Ólöf við Golf á Íslandi og Björgvin Sigurbergsson íþróttastjóri Keilis í Hafnarfirði tók undir orð hennar. „Ég stóð fyrir aftan teiginn og sá alltaf að þetta högg myndi fara ofan í,“ bætti Björgvin við. Ólöf María er með miðið á hreinu því hún fór tvívegis holu í höggi í fyrrasumar á aðeins fjögurra vikna tímabili í júlí og ágúst. Fyrst á þriðju holu á Arnarholtsvelli á Dalvík og svo á fyrstu holu á Selsvelli á Flúðum. ÓLÖF MARÍA MEÐ MIÐIÐ Á HREINU - þriðja draumahöggið á rúmu ári Voltaren 11,6 mg/g, hlaup. Inniheldur 11,6 mg af díklófenaktvíetýlamíni. Ábendingar: Staðbundnir bólgukvillar. Skammtar og lyfjagjöf: Fullorðnir og börn 14 ára og eldri: 2-4 g af hlaupi borið á aumt svæði 3-4 sinnum á sólarhring. Mælt er með handþvotti eftir notkun, nema verið sé að meðhöndla hendur. Ef meðhöndla á bráð, minniháttar meiðsli í stoðkerfi skal ekki nota Voltaren lengur en 7 daga án samráðs við lækni. Hafið samband við lækninn ef einkenni eru viðvarandi eða versna eftir meðferð í 7 sólarhringa. Frábendingar: Ofnæmi fyrir einhverju innihaldsefnanna, asetýlsalisýlsýru og öðrum bólgueyðandi gigtarlyfjum (NSAID). Sjúklingar sem hafa fengið astma, ofsakláða eða bráða nefslímubólgu af völdum asetýlsalisýlsýru eða annarra bólgueyðandi gigtarlyfja (NSAID) eiga ekki að nota lyfið. Síðustu 3 mánuðir meðgöngu. Má ekki nota handa börnum og unglingum 14 ára og yngri. Sérstök varnaðarorð: Má eingöngu bera á heila og heilbrigða húð og alls ekki á slímhúðir eða augu. Getur valdið húðertingu. Varast skal mikið sólarljós, notkun samhliða bólgueyðandi lyfjum eða að hylja notkunarsvæðið með loftþéttum umbúðum. Gæta skal sérstakrar varúðar hjá öldruðum eða astma-/ofnæmis-sjúklingum (hefur valdið berkjukrampa). Hætta á meðferð ef útbrot koma fram eftir notkun. Við notkun á stór húðsvæði eykst hættan á almennum aukaverkunum, t.d. á nýru. Við brjóstagjöf eða meðgöngu má eingöngu nota lyfið í samráði við lækni. Lesið leiðbeiningar á umbúðum og í fylgiseðli fyrir notkun. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Markaðsleyfis hafi: Novartis Consumer Health S.A. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ Fæst án lyfseðils V O L1 30 10 2 Verkir í hálsi og öxlum? Verkjastillandi og bólgueyðandi við verkjum í hálsi og öxlum! Hinn stórefni- lega Sigurður Garðarsson. Kinga Korpak, undrastelpan úr Keflavík vann þriðja sigurinn í röð á mótaröðinni. Fannar Ingi Steingrímsson. Góð þátttaka var í mótinu. Hér er Helgi S. Björg- vinsson á teig á Urriðavelli.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Golf á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.