Golf á Íslandi - 01.07.2014, Page 96

Golf á Íslandi - 01.07.2014, Page 96
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is 96 Fjölmennur hópur íslenskra kylfinga tók þátt á unglingamótinu Finnish Internatio- nal sem fram fór í Finnlandi 25.-27. júní. Alls tóku 17 íslenskir kylfingar þátt og náði Sigurður Arnar Garðarsson bestum árangri í flokki 14 ára og yngri. Sigurður var í toppbaráttunni alveg fram á loka- hringinn en hann endaði í öðru sæti á +7, samtals á 54 holum, en hann var þremur höggum frá efsta sætinu. „Þetta var mjög skemmtilegt og völlurinn var erfiður. Við lékum á gulum teigum og þetta var lengra en á mörgum völlum hér á Íslandi. Flatirnar voru líka erfiðar með miklu lands- lagi,“ sagði Sigurður Arnar við Golf á Íslandi en lengd keppnisvallarins var rétt rúmlega 5.600 metrar. Kristófer Karl Karlsson úr Kili varð fjórði og Ingvar Andri Magnússon úr GR varð fimmti en þeir léku allir í 14 ára og yngri flokknum. Keppt var í tveimur aldursflokkum hjá báðum kynjum, 14 ára og yngri, og 15-16 ára. Henning Darri Þórðarson úr Keili varð átt- undi í flokki 15-16 ára en hann lék samtals á 8 höggum yfir pari vallar. Fannar Ingi Steingrímsson úr GHG endaði í 15. sæti en hann lék samtals á 12 höggum yfir pari. Eva Karen Björnsdóttir úr GR endaði í 14. sæti í 15-16 ára flokknum en íslensku kepp- endurnir voru jafnir í þessum flokki. Fararstjórar hópsins voru Úlfar Jónsson, Derrick Moore og Brynjar Eldon Geirsson. Lokastaðan eftir 54 holur: Piltar 14 ára og yngri: (48 keppendur) 2. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG 74-73-76 (+7) 4. Kristófer Karl Karlsson, GKj 82-74-75 (+15) 5. Ingvar Andri Magnússon, GR 75-81-76 (+16) 14. Ingi Rúnar Birgisson, GKG 86-78-76 (+24) 32. Magnús Friðrik Helgason, GKG 80-88-88 (+40) Piltar 15-16 ára (60 keppendur) 8. Henning Darri Þórðarson, GK 77-73-74 (+8) 15. Fannar Ingi Steingrímsson, GHG 73-77-78 (+15) 33. Kristján Benedikt Sveinsson, GA 80-77-80 (+21) 33. Arnór Snær Guðmundsson, GHD 79-75-83 (+21) 40. Hlynur Bergsson, GKG 82-78-80 (+24) 44. Jóel Gauti Bjarkason, GKG 81-82-82 (+29) 46. Bragi Aðalsteinsson, GKG 81-82-83 (+30) 49. Helgi Snær Björgvinsson, GK 84-86-78 (+32) Stúlkur 15-16 ára (33 keppendur) 14. Eva Karen Björnsdóttir, GR 86-80-81 (+31) 15. Saga Traustadóttir, GR 82-80-86 (+32) 15. Ólöf María Einarsdóttir, GHD 87-78-83 (+32) 23. Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR 87-93-82 (+46) GÓÐUR ÁRANGUR Í FINNLANDI - 17 íslenskir kylfingar tóku þátt á unglinga- mótinu Finnish International Flottur finnskur golffatnaður, hannaður fyrir norðlægar slóðir. Catmandoo er samstarfsaðili finnska golfsambandsins. Bolur: 8.990 kr. Buxur: 9.990 kr. Regnjakki: 19.990 kr. Regnbuxur: 14.990 kr. Pólobolur: 7.990 kr. Bolur: 6.990 kr. Buxur: 9.990 kr. Bolur: 6.990 kr. Buxur: 9.990 kr. Bæjarlind 14 Kópavogi Sími 577 4040 www.holeinone.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Golf á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.