Golf á Íslandi - 01.07.2014, Síða 106

Golf á Íslandi - 01.07.2014, Síða 106
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is 106 Opnunartími: Virka daga: 08.00 – 18.00 Laugardaga: 10.00 – 14.00 Dönsum á pallinum í sumar Veljum íslenskt Viðar hálfþekjandi, Viðar þekjandi, Viðar er gæða viðarvörn. Bestun Birtingahús Dugguvogi 4 Rvk. - Borgartúni 22 Rvk. - Dalshrauni 11 Hf j. - Furuvöllum 7 Ak. - slippfelagid.is Mo Martin sýndi það og sannaði að margur er knár þótt hann sé smár þegar hún sigraði á Opna breska meistaramótinu í kvennaflokki sem fram fór á Royal Birkdale í Southport á Englandi. Martin, sem er bandarísk, lék samtals á 1 höggi undir pari en þar á eftir komu þær Shanshan Feng frá Kína og Suzann Pettersen frá Noregi á pari vallar samtals. Inbee Park frá Suður-Kóreu varð fjórða á +1 samtals en hún var efst fyrir lokahringinn. Emma Talley sigraði í keppni áhugamanna en hún var samtals á +6. Martin, sem er aðeins 158 cm á hæð gerði sér lítið fyrir og fékk örn á lokaholunni þegar hún þurfti mest á því að halda. Martin sló með 3-tré í öðru högginu á 18. braut Royal Birkdale og fór boltinn í stöngina. Hún átti um 2 metra pútt fyrir erni sem hún setti síðan ofaní og tryggði sér sigurinn á þessu risamóti. Þrír kylfingar áttu eftir að ljúka leik þegar Martin hafði lokið keppni en þeim tókst ekki að bæta skor hennar og Martin fagnaði sigrinum klukkustund eftir að hún hafði sett púttið ofani. mótum. „Ég get ekki slegið lengra með 3-trénu. Ég vissi ekkert hvar boltinn myndi enda og ég öskraði „sittu“ og „áfram með þig“ til skipis þangað til ég heyrði að boltinn small í stönginni. Þá sagði ég „Guð minn góður“ og fór að hlægja,“ sagði Martin eftir höggið. Bandarískir kylfingar eru að sækja í sig veðrið á LPGA mótaröðinni því í fyrsta sinn frá árinu 1999 eru bandarískir kylfingar sigur- vegarar á fyrstu þremur risamótum ársins á LPGA. Lexi Thompson (Kraft Nabisco) og Michelle Wie (Opna bandaríska). Martin, sem er 31 árs gömul, var að sigra í fyrsta sinn á risamóti og þetta er jafnframt fyrsti sigur hennar á LPGA mótaröðinni. Hún hefur verið lengi að koma sér inn á LPGA mótaröðina en á síðustu sex árum hefur Martin verið að leika á Symetra móta- röðinni en á síðustu tveimur árum hefur hún verið á LPGA mótaröðinni. Michelle Wie fagnaði fyrsta á Pinehurst Michelle Wie sigraði á Opna bandaríska meistaramótinu í kvennaflokki sem fram fór á Pinehurst 2 vellinum. Mótið fór fram viku eftir að Þjóðverjinn Martin Kaymer hafði sigrað á Opna bandaríska meistaramótinu í karlaflokki á þessum sama velli. Þetta er í fyrsta sinn sem hin 24 ára gamla Wie sigrar á risamóti en hún hefur verið í fremstu röð allt frá því hún kom fyrst fram á sjónarsviðið fyrir áratug. Wie lék loka- hringinn á 70 höggum og lék hún samtals á 2 höggum undir pari vallar. Hún var sú eina sem náði að leika hringina fjóra undir pari samtals. Stacy Lewis setti mikla pressu á Wie en hún lék lokahringinn á 66 höggum og lauk hún keppni á pari vallar samtals. Loka- sprettur Lewis dugði ekki til og Wie gerði engin mistök á lokakaflanum og tryggði sér sigurinn. Stephanie Meadow frá Norður-Írlandi endaði í þriðja sæti á einu höggi yfir pari samtals en þetta er fyrsta mótið hjá henni sem atvinnu- kylfingur. Amy Yang frá Suður-Kóreu sem var í efsta sæti ásamt Wie fyrir lokahringinn lék á 74 höggum þegar mest á reyndi. Brooke Mackenzie Henderson frá Kanada lék best í keppni áhugamanna og endaði hún í 10. sæti. Litla og stóra unnu risamótin Fjör og flott golf á mótaröðum kvenna í Evrópu og í Bandaríkj- unum: Púttstíllinn er sérstakur hjá Wie. Lexi Thompson fylgist með púttinu. Hin lávaxna Mo Martin sigraði á Opna breska á Royal Birkdale.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Golf á Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.