Golf á Íslandi - 01.07.2014, Page 108
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
108
Völlurinn er par 72, 5.600 metar af gulum teigum,
byggður í glæsilegri enskri sveitasælu. Fyrsti teigur á
golfvellinum er aðeins nokkur skref frá hótelinu ásamt
ængasvæði og púttötum.
Þjónustu er stutt að sækja í smábæjarkjarna Thame og
aðeins um 30 mínútna akstur er til Oxford, hinnar
sögufrægu borgar, þar sem er mikið líf, öldi veitinga-
staða, pöbba og verslana.
Hótelið er mjög gott ögurra stjörnu golfhótel. Herbergi
eru vegleg með helstu þægindum. Ókeypis netaðgangur
er alls staðar á svæðinu, tveir veitingastaðir, bar, heilsu-
lind og sundlaug.
verð kr. 130.000-*
Bókaðu golerðina þína á www.gbferdir.is eða í síma 534 5000
og kynna:
* Innifalið: Flug með Icelandair til London, ugvallarskattar og aukagjöld, utningur á golfsetti, gisting í 3 nætur
á The Oxfordshire með morgunverði, 4x18 holur, aðgengi að heilsulind og líkamsræktarstöð hótelsins.
THE OXFORDSHIRE
„Ótrúleg ölbreytni
á skemmtilegum golfvelli,
einum þeim skemmtilegasta
sem ég hef leikið.“
Páll Ketilsson
Ritstjóri Golf á Íslandi og kylngur.is
PING setti nýlega á markað nýtt mælitæki sem reiknar út hvaða dræver frá Ping hentar
best viðkomandi kylfingi. Tækið segir til dæmis um hvaða flái á kylfuhaus og hvaða skaft
sé best. Mælitækið er sett á skaft kylfunnar og tækið er tengt smáforriti (app) í snjallsíma
sem birtir niðurstöður eftir sveiflu kylfingsins.
„Við getum mælt kylfing á innan við 3 mínútum og seinna meir verður hægt að mæla
aðrar kylfur, meira að segja fleygjárnin. Nýja tækið verður á sölustöðum Ping en svo
munum við einnig verða á ferðinni um landið,“ sagði Pétur Óskar Sigurðsson hjá Íslensk
Ameríska sem er umboðsaðili Ping á Íslandi.
Á sama tíma kom ný lína í kylfum frá Ping, G30. Pétur sagði að það væri óvanalegt að ný
lína kæmi á miðju golftímabili hér landi en það væri skemmtilegt því yfirleitt væri það
gert á vorin eða haustin. Nýja tæknin í G30 drævernum minnkar loftmótstöðu og þannig
næst meiri sveifluhraði og lengri högg. Spyrjið bara Bubba Watson!
Hvaða dræver hentar þér?
Nýtt mælitæki frá PING segir þér það!
Niðurstöður skoðaðar í appinu í símanum.
Hér sést hvernig tækið er á skaftinu.
Tækið er lítið og létt. Að neðan má sjá þegar appið
stillt við dræverinn