Golf á Íslandi - 01.07.2014, Síða 108

Golf á Íslandi - 01.07.2014, Síða 108
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is 108 Völlurinn er par 72, 5.600 metar af gulum teigum, byggður í glæsilegri enskri sveitasælu. Fyrsti teigur á golfvellinum er aðeins nokkur skref frá hótelinu ásamt ængasvæði og púttötum. Þjónustu er stutt að sækja í smábæjarkjarna Thame og aðeins um 30 mínútna akstur er til Oxford, hinnar sögufrægu borgar, þar sem er mikið líf, öldi veitinga- staða, pöbba og verslana. Hótelið er mjög gott ögurra stjörnu golfhótel. Herbergi eru vegleg með helstu þægindum. Ókeypis netaðgangur er alls staðar á svæðinu, tveir veitingastaðir, bar, heilsu- lind og sundlaug. verð kr. 130.000-* Bókaðu golerðina þína á www.gbferdir.is eða í síma 534 5000 og kynna: * Innifalið: Flug með Icelandair til London, ugvallarskattar og aukagjöld, utningur á golfsetti, gisting í 3 nætur á The Oxfordshire með morgunverði, 4x18 holur, aðgengi að heilsulind og líkamsræktarstöð hótelsins. THE OXFORDSHIRE „Ótrúleg ölbreytni á skemmtilegum golfvelli, einum þeim skemmtilegasta sem ég hef leikið.“ Páll Ketilsson Ritstjóri Golf á Íslandi og kylngur.is PING setti nýlega á markað nýtt mælitæki sem reiknar út hvaða dræver frá Ping hentar best viðkomandi kylfingi. Tækið segir til dæmis um hvaða flái á kylfuhaus og hvaða skaft sé best. Mælitækið er sett á skaft kylfunnar og tækið er tengt smáforriti (app) í snjallsíma sem birtir niðurstöður eftir sveiflu kylfingsins. „Við getum mælt kylfing á innan við 3 mínútum og seinna meir verður hægt að mæla aðrar kylfur, meira að segja fleygjárnin. Nýja tækið verður á sölustöðum Ping en svo munum við einnig verða á ferðinni um landið,“ sagði Pétur Óskar Sigurðsson hjá Íslensk Ameríska sem er umboðsaðili Ping á Íslandi. Á sama tíma kom ný lína í kylfum frá Ping, G30. Pétur sagði að það væri óvanalegt að ný lína kæmi á miðju golftímabili hér landi en það væri skemmtilegt því yfirleitt væri það gert á vorin eða haustin. Nýja tæknin í G30 drævernum minnkar loftmótstöðu og þannig næst meiri sveifluhraði og lengri högg. Spyrjið bara Bubba Watson! Hvaða dræver hentar þér? Nýtt mælitæki frá PING segir þér það! Niðurstöður skoðaðar í appinu í símanum. Hér sést hvernig tækið er á skaftinu. Tækið er lítið og létt. Að neðan má sjá þegar appið stillt við dræverinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Golf á Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.