Golf á Íslandi - 01.07.2014, Side 114

Golf á Íslandi - 01.07.2014, Side 114
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is 114 Hörð keppni og frábær stemmning „Stemmningin er frábær á Sjávarútvegsmóta- röðinni. Kylfingar á Vestfjörðum sækja hana mjög vel og hafa gaman af því að keppa við félaga sína á völlunum hér á Vestfjörðum. Verðlaunin eru góð í mótunum og einnig í stigakeppninni þannig að það hjálpast allt að til að gera þetta skemmtilegt,“ segir Kristinn Þórir Kristinsson, annar tveggja umsjónar- manna Sjávarútvegsmótaraðarinnar og félagi í Golfklúbbi Ísafjarðar. Sjávarútvegsmótaröðin á Vestfjörðum er vin- sælasti golfviðburðurinn þar enda er leikið allt sumarið á öllum völlum á svæðinu. Leikið er í karla-, kvenna-, öldunga- og unglingaflokki á mótaröðinni. Leiknar eru 36 holur hverja keppnishelgi sem eru fjórar. Fimm mót af sjö telja. Sjávarútvegsfyrir- tæki á hverjum stað gefa verðlaun en þetta eru fyrirtækin Oddi, Þórs- berg, Íslandssaga, Klofningur, Jakob Valgeir, Blakknes og HG. Fyrstu keppnishelgina í sumar var leikið á Patreksfirði og Bíldudal í boði Odda og Þórsbergs. Næstu keppnishelgi í byrjun júlí var svo leikið á Tungudals- velli á Ísafirði í boði Íslandssögu og svo á Þingeyri í boði Klofnings. Næstu mót þar á eftir eru á Bolungarvík og lokamótið, HG Gunnvör, verður í ágúst á Tungudalsvelli á Ísafirði. Að því loknu uppskeruhátíð og verðlaunaafhending fyrir stigakeppnina. Með Kristni hefur Óðinn Gestsson staðið í mótahaldinu með Sjávarútvegsröðina. Golfferðastemmning Algengt er að þátttakendur gisti á þeim stöðum þar sem mótin fara fram, ýmist á gistiheimilum eða hjá vinum eða ættingjum. Það skapast því golfferðalagastemmning í kringum mótin sem eru opin öllum en heildarstiga- keppnin er einungis fyrir kylfinga í klúbbum á Vestfjörðum. Verðlaun fyrir efsta sætið í öllum flokkum í heildarstiga- keppninni eru 50 þús. kr., 20 þús. fyrir 2. sætið og 10 þús. fyrir 3. sætið. Þá eru einnig verðlaun í hverju móti fyrir sig. Þannig að til mikils er að vinna. Kristinn Þórir Kristinsson, annar tveggja umsjónar- manna Sjávarútvegs- mótaraðarinnar lætur sig ekki muna að slá og horfa svo í linsuna. FÖSTUDAGUR TIL FJÁR Á AÐ LÆKKA FORGJÖFINA Í SUMAR? Fyrir 320 kall og með smá heppni gætirðu farið á fimm daga einkanámskeið hjá Bubba Watson. STÓRT HUGSAÐU OG SKELLTU ÞÉR Á MIÐA krónur J A N Ú A R
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Golf á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.