Golf á Íslandi - 01.07.2014, Side 128

Golf á Íslandi - 01.07.2014, Side 128
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is 128 Opna breska meistaramótið í fyrra var fyrsta stórmótið sem þú tókst þátt í. Hvernig nálgaðist þú það verkefni? Ég bjóst reyndar ekki við að komast þangað, þannig að mitt eina markmið var að komast í gegnum niðurskurðinn. Þetta var auð- vitað ansi bratt, að koma á fyrsta mótið sem atvinnumaður, og það var auðvitað risa- mót á borð við Opna breska. Flestir þeirra sem þarna koma hafa einhverja reynslu af atvinnumannamótum, og mjög margir atvinnumenn hafa ekki einu sinni fengið tækifæri til að spila á Opna breska. Hvenær byrjaðir þú að hugsa um Silfur- medalíuna? Ég var auðvitað byrjaður að hugsa um möguleikann þegar ég hóf leik á síðasta hring, en þegar við vorum að labba niður 17. braut, þá var pabbi til hliðar við brautina að sýna mér fjóra fingur. Kylfusveinninn hló og sagði honum að láta sig hverfa, en ég vissi að hann var að segja mér að ég hefði fjögur högg á næsta mann. Sem betur fer spilaði ég 17. og 18. á pari; ég held að Jimmy (Mullen) hafi tapað einu, þannig að ég átti fimm högg á hann þegar upp var staðið. Og hvernig var tilfinningin, að standa við hliðina á Henrik Stenson og Phil Mic- kelson, og heyra Peter Dawson lesa upp nafnið þitt? Svolítið skrýtin. Ég man eftir því að hafa horft í kringum mig, á allan mannfjöldann. Síðan sagði ég eitthvað sem Henrik og Phil fannst fyndið. Það er til frábær mynd af okkur þremur hlægjandi, og mig langar virkilega í þessa mynd. Vonandi fæ ég tæki- færi til að vera þarna einhvern tímann í framtíðinni. Aftur á byrjunarreit. Hversu mikilvægur er Hallamshire klúbburinn fyrir þig? Mér finnst frábært að koma hingað. Ég hef verið meðlimur hér í tíu ár, meira en helming ævinnar, og hef fengið mikla leið- sögn. Hér fæ ég aðstoð við hvað eina sem bjátar á, hér æfi ég, og hérna hefur mér alltaf gengið vel. Mér finnst gott að sjá kunnugleg andlit, og meðlimir hér eru ófeimnir við að koma og hrósa mér fyrir velgengnina. Stundum gengur hálf illa að komast út á æfingasvæðið! Pabbi er fyrsti maðurinn til að kippa mér niður á jörðina þegar ég er farinn að ofmetnast.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Golf á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.