Skák - 06.03.2012, Síða 14
Hvítt: Héðinn - Róbert 1-0
Svart: Bragi - Henrik V2-V2
Henrik beitti Chebanenko-afbrigðinu í
Slavneskri vörn og skiptist snemma upp
á drottningum. Henrik lét Braga hafa
tvö stök peð á drottningarvæng og hefur
líklega ætlað að vinna Braga með sinni
alkunnu tækni. En Bragi stóðst próhð
auðveldlega og jafntefli var sanngjörn
úrslit.
Róbert - Héðinn
ó.umferð
19. - Hxc3! 20.Dxc3 Dxc3 21.bxc3
Rxe4 22.Rd5 f5
Það er lærdómsríkt hve léttilega Héðinn
vinnur eftir skiptamunsfórnina. Aðeins
níu leikir og hvítur gefst upp án þess að
hafa leikið verulega slæman leik.
23.Hhel Be6 24.Kb2 Bxd5 25.Hxd5
Kf7 26.Bh2 Ke6 27.c4 Bxh4 28.Hedl
Bxf2
Gefið.
Skýringar: Halldór Grétar
0-1
Hvítt:Þröstur
Svart: Guðmundur Kjartansson
ó.umferð
27.Bxh6! gxh6 28.Rxh6+ Bxh6
29.Dxh6
Hótunin er Rh5 ásamt Bh7 + með máti.
29. - e4 30.Rxe4 Hxe4 31.Hxe4 Dxe4
32.Hg3 +
Svartur gaf.
Skýringar: Halldór Grétar
1-0
Héðinn var núna kominn með hálfs vinn-
ings forskot, en átti eftir Stefán, Braga og
Henrik í síðustu þremur umferðunum.
7. umferð
Henrik - Ingvar 1-0
Guðmundur Gíslason - Bragi V2-V2
Héðinn - Stefán V2-V2
Henrik vann Ingvar í vel tefldri skák.
Bragi var heppinn að sleppa með jafntefli
á móti Guðmundi Gíslasyni sem virtist
vera kominn í gang. Stefán tefldi góða
skák á móti Héðni og uppskar jafntefli.
Staðan eftir sjö umferóir:
1. Héðinn Steingrímsson 6
2. Bragi Þorfinnsson 5,5
3. Henrik Danielsen 5,5
Að lokinni sjöundu umferð bauð SI
keppendum og stjórnarmönnum í
Skáksambandi Austurlands að borða í
sumarbústað í eigu Landsbankans sem
er rétt fyrir utan Egilsstaði. Róbert og
Rúnar Hilmarsson grilluöu lambalæri
sem féll í afar góðan jarðveg. Eins og við
mátti búast var meðlæti til fyrirmyndar,
kaffi með rjóma og svo virkilega djúsí
ostakaka. Guðmundur Kjartansson og
Bragi Þorfinnsson sáu um uppvaskið og
fórst þeim það fremur óhönduglega og
þurftu Gunnar forseti og Róbert að fara
yfir það allt aftur!
8. umferð
Bragi - Héðinn V2-V2
Henrik - Guðmundur Gíslason V2-V2
Hvítt: Bragi Þorfinnsson
Svart: Héðinn Steingrímsson
8.umferð
Nimzo-indversk vörn
l.d4 Rf6 2.c4 e6 3-Rc3 Bb4 4.Rf3 b6
5.Bg5 h6 6.Bh4 Bb7 7.e3 g5 8.Bg3 Re4
9-Dc2 f5 10.Bd3 Bxc3+ ll.bxc3 d6
12. d5 Ra6
Hérna lék Nakumara 13-h4 á móti Anand
á Tata Steel fyrr á árinu. Leikur Braga er
hefðbundinn.
13. Bxe4 fxe4 l4.Dxe4 Df6 15.Dxe6+
Dxe6 I6.dxe6 er einungis jöfn staða.
Hvítur er með tveimur peðum meira, en
glás af tvípeðum.
13 Rd4 Rac5 14.0-0 Df6 15.Bxe4 fxe4
I6.f3 e5N
Næsti leikur Braga er snjall. Núna nær
hann að vinna e4-peðið án þess að fá
tvípeð númer tvö.
17.Rb3! Rd7 18.Dxe4
Hugsanlega var 18.f4 sniðugt, því hvítur
vinnur alltaf e4-peóið.
18. - 0-0-0 19.Hfdl h5 20x5 dxc5
21x4 h4 22.Bel
#1 I
i ± A4 1
i
i L i i i
A ■ i
& ■ 0 A
[a 1 1 1 1 & h
\tt ■l IR* * J
22. -h3
Bragi hefur ekki teflt nógu markvisst og
Héðinn er kominn með betri stöðu.
23. g4 Hhf8 24.Rd2 c6 25.Bg3 Dd6?!
Sterkara hjá Héðni var að leika 25. - cxd5
26.cxd5 Df7.
Núna hefði 26,Dh7 með hugmyndinni
Re4 verið mjög vænlegt hjá Braga.
26.dxc6?! Bxc6 27.Dc2 De6
Og hérna sömdu toppmennirnir óvænt
um jafntefli.
Skýringar: Halldór Grétar
V2-V2