Skák


Skák - 06.03.2012, Blaðsíða 15

Skák - 06.03.2012, Blaðsíða 15
Hvítt: Henrik Danielsen Svart: Guðmundur Gíslason 8.umferð Kóngsindversk vörn l.g3 g6 2.Bg2 Bg7 3x4 d6 4.Rc3 Rf6 5x4 0-0 6.Rge2 e5 7.0-0 Rbd7 8.f4 exf4 9.gxf4 Rb6 10.b3 Rg4 ll.h3 Rh6 12.d4 c6 13.a4 f5 14x5 dxe5 15.dxe5 Rd7 !6.Ba3 Hugsanlega var 17.Dd2 betri, t.d. 17. - Db6+ 18.Rd4 Rc5 19-De3 Re6 20x5. 17. - g5!? 18.b5 gxf4 19.bxc6 bxc6 20.Rxf4?! Sennilega var betra að leika 20.Bxc6 Db6+ 21.Rd4 Bxe5 22.Rce2 þó svartur hafi vissulega færi í þeirri stöðu. 20. - Rxe5 21.Rh5 Dxdl 22.Haxdl Be6 23.Rxg7 Kxg7 Svartur er kominn með betra. Kannski komin skýring á jafnteflinu hjá Braga og Héðni!? 24x5 RhH 25.Re2 Bc4 26.HÍ2 Bxe2 27.Hxe2 Rc4 28.Hxe8 Hxe8 29. Bxc6?! Hd8! Svartur er kominn með unna stöðu. 30. Hcl Rxa3 31.Bb7 Hd4 32x6 Rc4 33x7 Rcd6?! Betra var að setja hinn riddarann þarna 34.a5! Re5 35.c8D Rxc8 36.Hxc8 Hd7 37.a6 Kf6 38.Ha8 Kg5 39-Hxa7 Kf4 40.Ha8 Rf3+ 4l.Bxf3 Kxf3 42.Hb8 Hdl + Jafntefli. Skýringar. Halldór Grétar V2-V2 9.umferð Spennan var mikil íyrir lokaumferðina. Héðinn var með hálfs vinnings forskot á þá Braga og Henrik og átti innbyrðis viðureign við Henrik. Bragi átti í höggi við Guðmund Kjartansson og auk möguleikans á því að verða skákmeistari Islands var líka stórmeistaraáfangi í húfi. Hvítt: Guðmundur Kjartansson Svart: Bragi Þorfinnsson 9.umferð Slavnesk vörn - Chebanenko-afbrigðið l.d4 d5 2x4 c6 3.Rc3 Rf6 4x3 a6 5.Rf3 b5 6.b3 Bg4 7.Be2 e6 8.h3 Bxf3 Hérna var 8. - Bh5 algengast. Bragi þekkir þetta aíbrigði að ég held mjög vel, þannig að kannski var hann með eitthvert heimabrugg!? Eða var honum illa við 8. - Bh5 9.Re5? 9.Bxf3 Rbd7 10.0-0 Be7 ll.Bb2 0-0 12.Dc2 Hc8 13x5 e5 I4.b4 e4 15.Be2 Re8 I6.a4 Rc7 17.axb5 axb5 18.Bcl f5 19.f4 exf3 20.Hxf3 g6 Allt með kyrrum kjörum og möguleik- arnir nokkuð jafnir. Bragi er þó með betri tíma sem getur haft mikil áhrif í framhaldinu. Núna tekur Guðmundur frumkvæðið. 21.g4! Re6!? 22.gxf5 Rg5 23.Hg3 Dc7 24.Kg2 Hxf5 25.Bg4?! 25x4 dxe4 26.Rxe4 Rxe4 27.Dxe4 hefði tryggt hvítum mun betri stöðu. Hvíti hefur líklega yfirsést næsti leikur svarts. 25. -HÍ1! 26.Bb2 26. Kxfl Dxg3 27. Bxd7 Hf8+ og vinnur. Núna fær Bragi betri stöóu. 26. - Hxal 27.Bxal Ha8 28.Bb2 Rf6 29.BÍ3 Rxf3 30.Hxf3 Dd7 31x4 dxe4 32. Rxe4 Dd5 Önnur leið var: 32... Rd5 33. Rc3!? Rxb4 34. Db3+ Rd5 35. Rxd5 cxd5. 33. Rxf6+ Bxf6 34.Db3 Dxb3 35.Hxb3 35. - Hd8 Núna siglir skákin í jafntefli. Reyna mátti 35. - Ha2 og notfæra sér veika stöðu hvíta biskupsins og hróksins. 36.Ha3 Bxd4 37.Bxd4 Hxd4 38.Ha6 Hxb4 39.Hxc6 Hc4 40.Hc7 b4 4l.Hb7 Hxc5 42.Hxb4 Hf5 43.Kg3 Kg7 44.Kg4 h5+ 45.Kh4 He5 46.Hb6 He4+ 47.Kg5 He5+ 48.Kh4 Hf5 49.Ha6 Hf6 50.Ha8 Hf4+ 51.Kg5 Hf5+ 52.Kh4 Hf8 53.Hxf8 Kxf8 54.Kg5 Kf7 55.h4 Kg7 56.Kf4 Kf6 57.Ke4 g5 58.hxg5 + Kxg5 59.KÍ3 Jafntefli. Skýringar. Halldór Grétar V2-V2 Hvítt: Héðinn Steingrímsson Svart: Henrik Danielsen 9.umferð Kóngsindversk vörn Mar Del Plata-afbrigðið l.d4 Rf6 2x4 g6 3.Rc3 Bg7 4x4 Henrik kemur á óvart með því að tefla Kóngsindverska vörn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.