Skák


Skák - 06.03.2012, Page 17

Skák - 06.03.2012, Page 17
28.. .Rg4 28...Rxe4 29.Dxe4 Bh6 með hugmyndinni að bíða og sjá hvernig hvítur vill brjótast í gegn var best fyrir svartan. 29. Dd3 Rf6 Svartur leiðréttir ónákvæmnina. 30. Rxf6+ Bxf6 31x5 Hvítur nýtir tækifærið, opnar stöðuna og teflir til vinnings. Það kom líka til greina að leika Bd2 rneð hugmyndinni Rc3 og síðan annaðhvort c5 eða Re4. 31.. .dxc5 32.bxc5 Henrik var naurnur á tíma þegar hér var komið sögu. Hvítur stendur augljóslega betur, því að hann getur rnyndað hættulegt frípeð. Svarta staðan er vandtefld því að hann hefur enga góða leið til að mæta áætlunum hvíts. 32.. .Re7 Þaó er skiljanlegt að Henrik hafi ekki litist á 32...Rd4!? því að eftir 33.Bxd4 Dxd5+ 34.DÍ3 Dxf3+ 35.Kxf3 exd4 er hvíti kóngurinn mun virkari en sá svarti. Almenna reglan er að staða sem þessi er vonlítil fyrir svartan. Tölvan virðist vilja meina að með bestu vörn hafi svartur þó góð jafnteflisfæri hér. Eftir 36.Rd6!? (36.Ke4 Kf8 37.Rxd4 Bxd4 38.Kxd4 Ke7 39. Ke5 (39-f3 Ke6 40.g4g5! virðist svartur ná að halda jöfnu.) 39..T6+) 36...KÍ8 37.Rxb7 Ke7 38.Ke4 (38.Ke4 Kd7 virðist svartur hafa jafnteflismöguleika; 38x6 Be5 39-Ke4 Bc7 40.Kxd4 Bb6 + 41.Kd5 Bxf2 42.Rd6 Kd8 43.Rxf7+ Kc7 44.Re5 Bxgj 45.Rxg6Bd6) 38...Kd7 39.Rd6 Kc6 40. Kd3 Kd5 4l.Rxf7 Kxc5 42.Rg5 Kd5 43.RÍ3. 33. Rd6 Hér hefur hvítur yfirburðatafl. 33-.Bg7 Hvítur hefur eins og áður margar góóar leiðir. 34. Bb4 34.Ba5 f5 35.Dc4 Kh7 36.f3 er annar möguleiki. Svartur verður annaðhvort að bíða eftir því að hvítur greiði náðarhöggió eða leika 36...f4 37.gxf4 exf4 38.De4 með stöðu sem ætti að vinnast á hvítt. 34.. .Í5 35.Ba3?! Hvítur velur ekki nákvæmustu leikjaröðina. Hér var 35. Db3 Kh7 36.Ba3 betri leió til að fá stöðuna sem kom upp í skákinni {36.f3). 35.. .Kh7?! Henrik lék þennan leik strax, encla í tímahraki og nýtti ekki óvænt tækifæri sern hann fékk til að virkja drottninguna með 35...Da4, eftir t.d. 36. Bb2 Da2 nær svartur langþráðu mót- spili sem ætti að duga til jafnteflis. 37.Bc3 Dxd5+ 38.Dxd5+ Rxd5 39.Ba5 36.Db3 Núna hefur hvítur aftur tögl og hagldir og er með yfirburðastöðu. 3643!? 36.. .e4 37.Kfl 37.Bcl var annars mögu- leiki með hugmyndinni 37...Bd4 38.BÍ4 Bxc5 39.Dxb7 og hvíta d-peðið er illvið- ráðanlegt. 37.. .Be5 38.RÍ7! Bf6 39-d6! Rc6 40.Rg5 + Þessi leikur vinnur, en einnig kom til greina að leika 40.Bb2 rneð hug- myndinni lífsins, taktu taxa! XWREVF/fZ/ 5 88 55 22 handan við hornið

x

Skák

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.