Skák


Skák - 06.03.2012, Page 20

Skák - 06.03.2012, Page 20
Skákfélag Vinjar Skákfélag Vinjar var formlega stofnað árið 2007 með það að markmiði að taka þátt í íslandsmóti taflfélaga. Félagið er starfrækt í Vin, sem er athvarf fyrir fólk með geðraskanir - stofnað og rekiö af Rauða krossi íslands frá 1993. Taflboróum fjölgaði snarlega í stofu athvarfsins eftir að Hrafn Jökulsson, Róbert Lagerman og Hróksfólk settu upp mót einn sumardag árið 2003- Þar voru mættir til leiks Luke McShane, Regína Pokorna, Ivan Sokolov og fleiri þokkalegir skákmenn! Frá Grænlandsmótinu íVin, 2007 tækifæri fyrir áhugamenn til að taka þátt í fyrsta sinn þó að vanari menn leiði liðið. Undanfarin ár hefur félagið haldið um 14 mót árlega, oftast í Vin en einnig í Rauðakrosshúsinu í Borgartúni og hjá Kjósarsýsludeild Rauða krossins í Mos- fellsbæ, og komið að öðrum viðburðum Arnar Valgeirsson upp á alþjóðlegan geðheilbrigðisdag með stórmótum; fyrst í Ráðhúsinu, svo Fjórum árum síðar stóðu 14 manns aó stofnun skákfélags Vinjar með þá Hrannar Jónsson, skákkennara hjá Hróknum, og FIDE-meistarann Björn Sölva Sigurjónsson í broddi fylkingar. í dag eru félagsmenn yfir 50 talsins, gestir athvarfsins sem og vinir og vandamenn. Vinjargengiö var í fjórðu deild fyrstu tímabilin en fór svo upp í þá þrióju eftir tímabilið 2009-10, svo beinast lá við að vera með b-lið í þeirri fjóróu árið eftir. Mikill fengur var að fá alþjóð- lega meistarann Hauk Angantýsson að borðinu eftir langt hlé, sem og Jorge Fonseca sem lengi hefur verið vinur Vinjarmanna. Félagar hlakka til síðari hluta íslandsmótsins nú í byrjun mars þar sem aðeins þarf að spýta í lófana. B-liðið siglir um miðja fjórðu deild enda eru þar Jorge Fonseca og Haukur Angantýsson Árlega stendur félagið, í samstarfi við Hrókinn, fýrir deildamóti á Kleppsspítala og undanfarin sjö ár hefur það haldið Perlunni, í Mjódd í samstarfi við Helli og tvö undanfarin ár í húsnæði TR í Faxafeni í samstarfi við bæði TR og Helli. Þátt- takendum hefur fjölgað ár frá ári, voru um 30 í byrjun en í október 2010 tóku 79 þátt og veróur erfitt að toppa þaó. Afmælismótin hafa verið vinsæl, sem og alls kyns þemamót. Má þar nefna „Glæpafaraldur í Vin“ þar sem allir þátt- takendur fengu íslenska glæpasögu „með sál“ frá Braga Kristjónssyni og félögum í Bókinni og Morgan Kane-mótið þar sent þátttakendur voru átján, sem þá var met. Kveðjumót Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur, þegar hún hætti sem forseti Skáksam- bandsins, og afmælismót Magnúsar Matthíassonar, formanns SSON sem er vinafélag Skákfélags Vinjar, drógu 27 manns að borðum við Hverfisgötuna. Metið var eftirminnilega slegið seinni hluta síðasta sumars er haldió var upp á þjóðhátíðardaga allra Norðurlandaþjóða

x

Skák

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.