Skák


Skák - 06.03.2012, Side 29

Skák - 06.03.2012, Side 29
23. Hb3! (þennan leik sagðist Friðrik ekki hafa séð) 23. .. ,Df6 24. Hh3+ Dh6 25. f4! Dxh3 26. Dxh3+ Kg7 27. Dg3+ Kh8 28. Dh4+ Kg7 29. Dg5+ Kli8 30. Hdl! Re3 31. De5+ og hvítur vinnur (eða sem er enn glæsilegra 31. 6! Rxel 32. f6 með óverjandi máti). 20. ... Kxh7 21. Dh5+ Kg8 22. Bxg7 Kxg7 Jafntefli. Að lokum eru hér tvær af fjölmörgum yfirsjónum keppenda. Hér verður Sveinbirni Sigurðssyni (með svart) á í messunni gegn Nils Ake Malmdin (með hvítt) í 2. umferð: Svartur á hér snotran leik - en ekki þó 80. .. .Hg2? Nils Ake Malmdin var einn af sigurstranglegri keppendum mótsins en byrjaði illa með tapi fyrir lakari and- stæðingi í fyrstu umferó. Minnstu munaði að illa færi einnig í næstu skák en þá lék Sveinbjörn Sigurðsson af sér manni í vænlegri stöðu en átti samt enn jafntefli í hendi sér. Patt-hugmyndin 80. .. .Hg2 gengur ekki vegna 81. Hh5 + Kgl 82. Be3 + með óverjandi máti. En Sveinbjörn lék ... 80. ...Hf2 + ! Eftir ... 81. Ke3 ... gat hann þvingaö fram jafntefli með 81....Hf3 +. Hann sá þetta ekki og valdi 81. ...He2 + ? 82. Kd3 Ha2 83. Hxf5 Kg2 84. Bd2 Ha3+ 85. Ke2 Ha2 86. Hg5 + Landsvirkjun Sæti Nafn Elo Land Vinn. BH. 1 FM J@rn Sloth 2328 DAN 7 521/z 2 GM Yrjo A.Rantanen 2400 FIN 7 52 3 GM Friðrik Ólafsson 2434 ÍSL 6% 47A 4 FM Nils Áke Malmdin 2307 SVÍ 6% 47 5 GM Heikki M.J.Westerinen 2340 FIN 6 51 6 Per Ofstad 2182 NOR 6 4534 7 Weine Nilsson 1888 SVÍ 5 % 47 S Bragi Halldórsson 2198 ÍSL 5% 46% 9 Eero Patola 1886 FIN 5'Á 46% 10 Magnús Sólmundarson 2219 ÍSL 5'Á 45% 11 Ólafur Kristjánsson 2173 ÍSL 5'A 44 12 Jón Þ. Þór 2188 ÍSL 5 'A 42% 13 Robert Danielsson 2087 SVÍ 5'A 40 14 FM Bent Sórensen 2341 DAN 5 49% 15 Vidar Taksrud 2074 NOR 5 44 16 Jóhann Örn Sigurjónsson 2133 ÍSL 5 43 17 Seppo Lyly 1937 FIN 5 42 18 Gunnar K. Gunnarsson 2220 ÍSL 5 41 19 FM Erling Kristiansen 2220 NOR 5 40% 20 Sigurður E. Kristjánsson 1924 ÍSL 5 40% 21 Páll G. Jónsson 1732 ÍSL 5 40% 22 Esa Auvinen 1917 FIN 5 39% 23 Jóhannes Lúðvíksson 1880 ÍSL 4'A 45 24 Sigurður H. Jónsson 1836 ÍSL 4'A 45 25 Gísli Samúel Gunnlaugsson 1846 ISL 4'A 43% 26 John Zach 1923 DAN 4'A 42% 27 Sture Gustavsson 2027 SVÍ 4 'A 42 28 Halldór Garðarsson 1950 ÍSL 4'A 41% 29 Helge Rangóy 1944 NOR 4'A 41% 30 Gunnar Finnlaugsson 2072 ÍSL 4'A 41 31 Pálmar Breiðfjörð 1806 ÍSL 4'A 40% 32 Magnús Gunnarsson 2106 ÍSL 4'A 40% 33 Einar S. Guðmundsson 1713 ÍSL 4'A 39% 34 Sven-Olof Andersson 2052 SVÍ 4'A 36% 35 Sigurður Eiríksson 1965 ÍSL 4 41 36 Richard Wicklund-Hansen 1881 NOR 4 38% 37 Áke Sandklef 2008 SVÍ 4 37 38 Sigurgeir Ingvason 2016 SVÍ 4 36% 39 Þór Valtýsson 2041 ÍSL 4 35 40 Ingvar Gummesson 1955 SVÍ 4 33 41 Jón Víglundsson 1574 ÍSL 3'A 38 42 Björn Víkingur Þórðarson 1815 ÍSL 3 'A 35% 43 Anders Hansen 1723 SVÍ 3A 29% 44 Sveinbjörn Sigurðsson 1867 ÍSL 3 40 45 Bj0rn Berg Johansen 1666 NOR 3 36% 46 Gunnar Bue 1772 NOR 3 35% 47 Egill Sigurðsson 1475 ÍSL 3 30% 48 Steinar Simonsen 1364 NOR 2% 33% 49 0yvind Gabrielsen 1752 NOR 2'A 32 50 Tore H. Lovaas 1857 NOR 2'A 30 51 Bárd Standal 1883 NOR 2 'A 29% 52 Ásgeir Sigurðsson 0 ÍSL 1 27%

x

Skák

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.