Skák - 06.03.2012, Side 34
Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir, landsliðskona og
Norðurlandameistari stúlkna. (Myndin ertekin á
Ólympíumótinu í Síberíu 2010).
Tíunda apríl varð Hallgerður Helga
Þorsteinsdóttir Norðurlandameistari
stúlkna. Hallgerður varð örugglega efst
í elsta flokknum með 4,5 vinninga af 5
mögulegum. Jóhanna Björg Jóhanns-
dóttir sem tefldi einnig í elsta flokki og
Veronika Steinunn Magnúsdóttir náðu
báðar bronsi. Glæsilegt hjá stelpunum! I
stúlknalandsliðinu tefldu einnig Hrund
Hauksdóttir, Elín Nhung og Ásta Sóley
Júlíusdóttir.
Mótið fór ffarn í Jedsmark í Danmörku og
var Davíð Ólafsson fararstjóri.
Landsmótið í skólaskák
Akureyringar sigursælir
Landsmótið í skólaskák fór fram um
rniðjan maí áAkureyri. Heimavöllurinn
reyndist ungu ljónunum Mikael Jóhanni
Mikael Jóhann, Karpov og Jón Kristinn.
Karlssyni og Jóni Kristni Þorgeirssyni
heldur betur vel og varð niðurstaðan
tvöfaldur sigur Akureyringa; Jón Kristinn
í yngri flokki og Mikael Jóhann í eldri
flokki.
Lokastaðan í eldri flokki:
1. Mikaeljóhann Karlsson, Brekkuskóli,
Noróurland eystra 9,5 vinningar.
2. Dagur Ragnarsson, Rimaskóli,
Reykjavík 8,5 v.
3. Dagur Kjartansson, Hólabrekkuskóli,
Reykjavík 7 v.
4. Emil Sigurðarson, Grunnskóli Blá-
skógabyggðar, Suðurland 7 v.
5. Birkir Karl Sigurðsson, Salaskóli,
Reykjanes 7 v.
6. Guðmundur Kristinn Lee, Salaskóli,
Reykjanes 6,5 v.
7. Jón Trausti Harðarson, Rimaskóli,
Reykjavík 6 v.
8. Hrund Hauksdóttir, Rimaskóli,
Reykjavík 5 v.
9. Kristinn Andri Kristinsson, Rimaskóli,
Reykjavík 4,5 v.
10. Hjörtur Snær Jónsson, Glerárskóli,
Norðurland eystra 3 v.
11. Hersteinn Heiðarsson, Glerárskóli,
Norðurland eystra 1,5 v.
12. Ásmundur Hrafn Magnússon, Grunn-
skóli Egilsstaða, Austurland 0,5 v.
Lokastaðan í yngri flokki
1. Jón Kristinn Þorgeirsson, Lundaskóli,
Noröurland eystra 9,5 vinningar.
2. Oliver Aron Johannesson , Rimaskóli,
Reykjavík 9 v.
3. Kristófer Jóel Jóhannesson, Rimaskóli,
Reykjavík 8,5 v.
íslandsmeistara í Rimaskóla. Rimaskóli
er sannkallað stórveldi innan íslenskrar
skákhreyfingar og sigraði sveit skólans
örugglega á mótinu. Alls tók 41 sveit þátt
í mótinu sem er með því allra mesta á
þessu móti.
Fimm efstu sveitirnar:
1. Rimaskóli A 34 vinningar.
2. Álfhólsskóli A 26,5 v.
3. Melaskóli 24,5 v.
4. Grunnskóli Vestmannaeyja A 24 v.
5. Smáraskóli A 22 v.
Norðurlandamót stúlkna
Hallgerður Helga Norðurlandameistari
Guðmundur Kristinn Lee og Birkir Karl Sigurðarson,
Salaskóla.
4. Vignir Vatnar Stefánsson, Hörðuvalla-
skóli, Reykjanes 7,5 v.
5. Veronika Steinunn Magnúsdóttir,
Melaskóli, Reykjavík 7 v.
6. Gauti Páll Jónsson Grandaskóli,
Reykjavík 6,5 v.
7. Leifur Þorsteinsson Melaskóli,
Reykjavík 5,5 v.
8. Aðalsteinn Leifsson, Brekkuskóli,
Norðurland eystra 5 v.
9. Sóley Lind Pálsdóttir, Hvaleyrarskóli,
Reykjanes 3,5 v.
10. Atli Geir Sverrisson, Egilsstaðaskóli,
Austurland 3 v.
11. Sævar Gylfason, Valsárskóli, Norður-
land eystra 1 v.
12. Filipjan Jozefik, Flúðaskóli, Suður-
land 0 v.
Norðurlandamót grunnskólasveita.
Rimaskóli hlaut bronsið
Norðurlandamót grunnskólasveita fór
fram á Islandi í lok ágústmánaðar. ís-
landsmeistarar Rimaskóla hlutu bronsið
og Salaskóli lenti í 5. sæti.