Skák


Skák - 06.03.2012, Side 44

Skák - 06.03.2012, Side 44
og Re5 í þeirri röð sem það hentar og finnst mér fremur óþægilegt að tefla þá stöðu á svartan. Einnig getur hvítur leikið Rbd2, Bd3, 0-0 og teflt upp á að leika e4 snemma. 5.Rc3 e6 6.Rh4 Bg6 Þetta er allt saman margteflt og var t.d. teflt af Kramnik og Topalov með báðum litum í einvígi þeirra í Elista 2006. 7.Rxg6 hxg6 8.g3 Rbd7 I undirbúningi mínum íyrir skákina hafði ég séð að Dreev hefur reglulega teflt á þennan hátt og þar sem mig grunaði að hann myndi ekki vilja hlýða mér yfir úr bókunum sínum lagði ég mikla vinnu í þetta afbrigði. 9.Bg2 Hér hefði líka komið til greina að leika 9. De2 og hafði ég skoðað það vandlega. Það skemmtilega við þetta allt saman er að þar lagði ég skákina Van Wely - Dreev, Russ Fed Internet Cup Final 5’ blitz til grundvallar og má segja að Dreev hafi í sífellu kornið upp með hvítu og svörtu í undirbúningnum fyrir skákina. Dreev vann þessa skák, sem tefldist 9 - - -Bb4 10. Bd2 Bxc3 ll.Bxc3 Re4 12.Bg2 Rxc3 13 bxc3 Rb6 14x5 Rc4=. Það var svo ekki fyrr en löngu síðar sem ég tók eftir að þetta var hraðskák! 9...dxc4 10.De2 Rb6 11.0-0 Be7 12. Hdl Dc7 Enn erum við að feta troðnar slóðir og hefur þessi staóa gefið vel af sér fyrir svartan. Hvítur er peði undir en með biskupaparið og sterkt miðborð í bætur, staðan er sennilega nokkurn veginn jöfn. 13. e4 e5 l4.Be3 Rfd7 15.f4 exd4 l6.Bxd4 Bc5 17.e5 Bxd4+ 18.Hxd4 Rc5 Hérna var ég orðinn mjög ánægður með byrjunina og taldi mig mjög heppinn því nú var ég kontinn með stöðu eftir 18 ieiki sem ég vissi að væri fín á svartan. Þetta var akkúrat afbrigðið sem ég hafói skoðað hvaó mest og ég mundi að í þessari stöðu hafði 19. De3 og 19. Hd6 verið teflt. Fyrir skákina fannst mér aftur á móti eðlilegast að hvítur myndi leika 19. Re4 og skoóaði ég þann leik líka. Það fór svo að Dreev lék þann leik og varð það síst til að minnka sjálfstraustið að hafa fundið nýjungina hans Dreev fyrir fram. 19.Re4 Rxe4 20.Bxe4 Hd8 21.Hxd8 + Dxd8 22.Hdl De7 23.h4 Og loksins gerðist það í 23. leik að Dreev lék leik sem ég hafði ekki litið á. Hérna hafói ég eytt frekar litlum tíma og framan af hafði Dreev gert það sania, en eftir því sem leið á skákina eyddi hann nieiri og meiri tíma. I fyrstu hugsaói ég með mér aó það gæti verið varasamt að hrókera, en komst fljótt að því að 23...0-0 24.h5 gxh5 25.Dxh5 g6 26.Bxg6 fxg6 27.Dxg6+ Dg7 hfyti að vera í lagi á svartan. Skiptir þar rnáli að riddarinn á b6 valdar d7-reitinn og getur hoppað á d5 og þaðan í vörnina ef þaó tekur að harðna á dalnum. 23.. .0-0 24.Dd2 f6 Með síðasta leik sínum tryggði hvítur sér yfirráð yfir d-línunni og er nokkuð ljóst að svartur er ekki að fara að gera mikið í því aó sinni. Því fannst mér eðlilegast að opna stöðuna upp á kóngsvængnum og gefur það jafnt tafl eins og kom á daginn. Tölvan mælir með 24...Dc5+ 25.Kg2 og nú 25...Ha8 eða Hb8, sem verður að teljast býsna merkileg uppástunga. Ég vildi ómögulega eyða skákinni minni á c5 strax, því hvíti kóngurinn stendur bara betur á g2 eða jafnvel hl. 25.Bxg6 fxe5 26.De2 Hérna hafði ég aðallega reiknað með 26T5 og ætlaði mér aó svara því með 26... Rd5 og riddarinn mun alltaf komast á f6 í vörnina. Dreev var þó búinn að sjá lengra en svo að hann myndi leika þennan leik því staðreyndin er að svartur er kominn rneð mjög vænlegt eftir 26.f5?! Rd5 26.. .Dc5+ 27.Khl exf4 28.gxf4 c3 Nú sá ég að ekki gengur að drepa á f4 út af28...Hxf4 29.Hd8+ Hf8 30.De6+ Klt8 31.De8 Dd5+ 32.Hxd5 Hxe8 33.Hh5 + Kg8 34.Bxe8 og svartur er heilum hrók undir. Ég sá líka að við 28...c3 myndi koma annaðhvort 29. b4 eða 29. b3 og notaði því ágætis tíma í að reikna út helstu leiðir í þessum afbrigóum. Þegar þarna var komið sögu átti ég góðan tíma á klukkunni og gat því leyft ntér að liggja yfir þessu. 29.b4 29. b3 var hinn leikurinn sem mér fannst koma til greina, en þar sem hann hótar engu hefur Dreev sennilega ekki viljað leika hann. Þegar skákin var tefld var ég nokkuð hrifinn af þeirri hugmynd að leika 29...c2 með hugmyndinni að eftir 30. Bxc2 gæti ég drepið á f4 með hrók því nú væri biskupinn kominn á c2 og því væri hrókurinn ekki í dauðanum á e8 eins og var rakið hér að ofan eftir 28... Hxf4. Nú sé ég þó að ég má alls ekki drepa á f4 eftir 30.Bxc2 því þaó kemur 30...Hxf4??31.De6+ Kh8 32.Hd8+ Hf8 33.De5! og hvítur vinnur. Hvort ég hefði uppgvötað þetta er erfitt að segja, en vandamálið við 29 b3 er eins og áður sagði að hann hótar engu og þess vegna getur svartur valið úr fjölda leikja sem allir gefa jafnt tafl, sá nærtækasti er kannski 29...Db5 30. De6+ Kh8 31.De7 Hg8= 29...Dc4 30.Dh5 s i i i 4 i j Á ■H ■ □ m ■ □ i i K 30.. . Ha8! Þó að ég hafi ekki fyllilega áttað mig á því hvers vegna, þá leist mér ekki á að leika 30.. .Hc8 því það var auðvelt að sjá fyrir sér að hvítur gæti sótt að hróknum frá f5- reitnum. Af þeim sökurn fannst mér best að leika hróknum bara eins langt í burtu og hægt væri og borgaði það sig því eftir 30...Hc8 á hvítur skemmtilegan vinning með 31.Dh7 K18 32.Dh8 Dg8 33.Dh5 De6 (33...Dc4 gengur ekki út af 34.DÍ5 Kg8 35.Dxc8+! Rxc8 36.Hd8#) 34.BÍ5 og hvítur vinnur lið, t.d. 34...De8 35.Dh8+

x

Skák

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.