Skák

Ataaseq assigiiaat ilaat

Skák - 06.03.2012, Qupperneq 45

Skák - 06.03.2012, Qupperneq 45
Kf7 36.Dh7 De3 37.Dg6+ Kffi 38.Dd6+ Kg8 39.De6+ 31.Kgl De6 32.Dh7+ Kf8 33.Dh8 + Dg8 34.Dh5 De6 35.Dh8+ Dg8 36.Dh5 De6 37.Dh8+ %-% Og hérna sagðist ég myndu leika 37... Dg8 næst og bauð jafntefli sem Dreev þáði. Hann var kominn á síðustu sek- úndurnar þegar hann lék 37.Dh8+ og var bersýnilega mjög óhress með gang mála. Ég gat brosaó í kampinn með þetta góða jafntefli og minn fyrsta áfanga að alþjóðlegum meistaratitli. Skákskýringar Sigurbjörn Björnsson Guðmundur Gíslason, Taflfélagi Bolungarvíkur Eftir að Taflfélag Bolungarvíkur gerðist framsækið og frekt til fyrstu sæta á Is- landsmóti taflfélaga hafa ráðamenn á þeim bæ kappkostað að senda lið til þátttöku á Evrópumót félagsliða. Eins og áður hefur sveitin eingöngu verið skipuð íslendingum. Engin breyting varð á því nú og er það vel. Það gefúr okkur sem áhuga höfum fleiri tækifæri til að tefla við þekkta einstaklinga og er þetta mót tilvalið til þess. I þetta skipti vorum við einungis sex sem fórum og tefldi sérhver okkar því allar skákirnar, sjö að tölu, en sveitin var skipuð eftirfarandi skák- mönnum: 1. borð Stefán Kristjánsson 2485 stig 2. boró Bragi Þorfinnsson 2427 stig 3. borð Jón Viktor Gunnarsson 2422 stig 4. borð Þröstur Þórhallsson 2388 stig 5. borð Dagur Arngrímsson 2353 stig 6. borð Guómundur Gíslason 2295 stig Reyndist þetta hin besta blanda en við byrjuðum í fyrstu umferð á að mæta sveitinni Isek Aquamatch S.C. frá Tyrk- landi og unnum við 4,5-1,5 þar sem við Stefán, Jón Viktor og Dagur unnum en Þröstur gerði jafntefli og Bragi tapaði. Við vorum ekkert allt of ánægðir með þau úrslit en ég held að þetta hafi verið sann- gjarnt miðað vió taflmennskuna og eina leiðin var að gera betur í framhaldinu og peppa drengina upp. I annarri umferð mættum við sterkri hvítrússneskri sveit, Vesnianka Gran, en þar gerði Stefán jafntefli við stórmeistarann Andrey Zhigalko (2555) og bjargaði andliti okkar en aórir töpuóu. Ég held að við höfum átt meira skilið en þetta og nú var bara að bíta í skjaldar- rendur og fara að tefla betur. En þá kom að því sem maður vill helst ekki að gerist á svona móti - fá samlanda sína - en þeir urðu andstæðingar okkar í þriðju umferð. Nióurstaóan varð 3-3 jafntefli eftir mikla baráttu þar sem ég jafnaði leikinn með sigri á Bjarnajens í langri skák þar sem hann missti af vænlegri leið í miðtafli. Þröstur vann líka, jafntefli varð hjá Stefáni og Braga en Dagur og Jón Viktor töpuðu. í fjórðu umferð mættum við frönsku sveitinni Marseille Echecs. Þar unnum vió Jón Viktor og Þröstur. Dagur og Stefán gerðu jafntefli, sá síðarnefndi við stórmeistarann Andrei Istratescu (2650) og fer sú skák hér á eftir með skýringum Halldórs Grétars. Hvítt: AM Stefán Kristjánsson 2485 Svart: SM Andrei Istratescu 2650 Petroffs-vörn I. e4 e5 2.Rf3 Rf6 3.Rxe5 d6 4.Rf3 Rxe4 5.De2 De7 6.d3 Rf6 7.Bg5 Dxe2+ 8.Bxe2 Be7 9-0-0 h6 10.Bf4 Rc6 ll.Hel Stefán velur rólegt drottningarlaust afbrigði á móti stórmeistaranum. En þrátt fyrir að drottningarnar séu horfnar af borðinu þá þarf að halda vel á spöóunum. Ein lítil mistök geta verió nóg fyrir þessa hákarla. II. ..g5 12.Bcl! Þetta er besti staðurinn fyrir biskupinn. Hann vakir yfir h6-g5 peðakeðjunni. 12...Be6 13x3 0-0 l4.Ra3 Hde8 15.Rc2 Bd7 l6.Bd2 Rd5 17.g3 Bf6 18.Bfl Hxel 19.Rfxel a5 20.d4 a4 21.Rg2 Rb6 22.Rge3 d5 23.Bg2 Hvítur teflir þetta áreynslulaust. Passar sig á því að mynda ekki neina veikleika og bætir stöðu manna sinna jafnt og þétt. 23...Re7 24.Rb4 c6 25.Rd3 Rf5 Og hérna var samið um jafntefli. Ágætis úrslit á móti öflugum andstæðingi. Skyn- samlega teflt hjá Stefáni. Unnum við viðureignina 4-2 og vorum loksins farnir að vera okkur til sóma en það skrítnasta við þetta allt var að báðar sveitirnar frá íslandi höfðu fengið sama vinningafjölda úr öllum umferðum sem búnar voru. Mér var ekki farið að standa á sama enda farinn aó hafa áhyggjur af því að Hellir mundi verða fyrir ofan okkur í lok móts en markmið okkar var skýrt, að við ætluðum að enda fyrir ofan þá. En með hugann við ofangreint og allar þær væntingar náði ég í þessari fjórðu umferð að tefla þessa skemmtilegu skák. Hvítt: Dominique Metras 2009 Svart: Guðmundur Gíslason 2295 Grúnfelds-vörn l.d4 Rf6 2x4 g6 3.Rc3 d5 4.cxd5 Rxd5 5.Rf3 Bg7 6.Db3 Rb6 7.Bf4 Be6 8.Dc2 Rc6 9x3 0-0 10.a3 Ég vonaðist eftir þessum leik og hafði ég ákveðið framhald í huga. 10...Hc8 ll.Bd3 Ra5 12.b4 Rb3! Og hugmyndin er orðin að veruleika en flestir hefðu haldið að þessi riddari væri á leiðinni til c4. Athyglisvert að tölvuíor- ritin skildu ekki hugmyndina á bak við Rb3 fyrr en hann var kominn þangað. 13.Hbl 1 i i i % iiíi 13...C5!! Og þar birtist hugmyndin á bak við He8. Glæsilegur leikur. l4.Hxb3 er svarað með Bxb3 15.Dxb3 c4 og svartur vinnur skiptamun. Svartur er kominn með unna stöðu. 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Skák

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.