Skák


Skák - 06.03.2012, Side 56

Skák - 06.03.2012, Side 56
öfluga c5-reit. Eitthvað hefur farið úrskeiðis hjá svörtum, hann er passífur og menn hans standa flestir illa. Hvítur er kominn með mjög vænlega stöðu 17.. . Ba6 18.Hfcl Hc8 19-De3 Hxcl + 20.Hxcl axb4 21.axb4 Db8 22.Da3 Nákvæmur leikur til að ná tökum á c- línunni. 22.. . Bb5 (22...Db7 væri vel svarað meó 23.b5 Bxb5 24.Dxd6±) 23.Dc3 Ba6 24.Dc7 Hvítur hefur haft betur í hinni strategísku baráttu. Lok skákarinnar þarfnast ekki mikilla skýringa, þó að svartur hefði getað teflt vörnina eitthvað betur 24... Dxc7 25.Hxc7 Ha8 26.Bfl Bxfl 27.Kxfl Kf8 28.Rc4 Vinnur peð Ha2 29. Rxd6 g6 (29...Hxb2 30.Hc8+ Ke7 31.RÍ5# er snoturt mát) 30. Bc3 30... Rxe4 Hræðilegur afleikur, leikinn í tímapressu. Erfiðar stöður eru mæður allra afleikja. Hér eru góó ráð dýr og e5-peðið er líklegt til að falla í nokkrum leikjum. 31.Rxe4 1-0 Hvítt: Bragi Þorfmnsson (2421) Svart: B. Damljanovic (2597) 18. Evrópukeppni landsliða í Porto Carras á Grikklandi. I.d4 Rf6 2x4 e6 3.Rc3 Bb4 4.Dc2 c5 5.dxc5 0-0 6.Rf3 Ra6 7x6!? Athyglis- verður leikur sem Rússinn öflugi Morozevich hefur oft beitt með góðum árangri. Sama staða kom upp hjá Hjörvari og Shirov í fyrstu umferðinni, og lék Shirov hér hinn hvassa leik 7...d5. Branko velur aftur á móti algengasta leikinn í stöðunni og drepur inn á miðborðið eins og lög gera ráð fyrir. 7... bxc6 8.Bg5N Nýjung samkvæmt mínum databeis. Og ekkert sérlega góð, ef maóur á að vera alveg hreinskilinn. Mun algengara og eðlilegra er að leika hér 8. g3 eða a3 og bíða með að leika svartreita biskupnum út. Eftir þennan leik veróur staðan íljótlega rnjög frumleg og Morozevich-leg. 8.. .h6! Það er hagstætt fyrir svartan að stugga strax við biskupnum og fá hann af cl-h6 skálínunni. 9-Bh4 Ég hugleiddi hér í skamma stuncl 9. h4 en komst aó þeirri nióurstöðu að það væri ekki sérlega ábyrgur leikur. Abyrg taflmennska var boðskapur sem liðstjórinn þreyttist ekki á að halda á lofti í undirbúningi fyrir mótið. Eftir 9- h4 lætur svartur einfaldlega biskupinn standa og getur t.d. blásið til sóknar á miðborðinu rneð 9-.d5! og staðið betur. 9.. . Da5?! Annar og ef til vill sterkari möguleiki var9...Rc5. 10. Bxf6 gxf6 ll.Hcl Hb8 Tölvurnar vilja að sjálfsögðu hirða peðió á a2, 11... Dxa2 12.Rd2 Da5, og þær hafa sennilega rétt fyrir sér, því ég er efins urn nægar bætur hvíts fyrir peóið. 12. Dd2 Kg7? Slappur leikur sem færir hvítum ffumkvæðið. Svartur átti ýmsa aðra vænlega valkosti, svo sern 12...Rc5 og 12...Bxc3. 13. a3! Nú er hvítur ekki lengur að tapa neinu peði, auk þess sern peðastaða hans helst góð. Hvítur varð að hindra innkomu riddarans á c5. 13.. . Be7 I4.h4!? Þaó er vel hægt að þróa stöðuna eðlilega með 14. e4 en ég var kominn í eitthvert kreatívt hugar- ástand eftir byrjunina og leist vel á þá hugmynd að koma hróknum fljótt í spilið á g-línunni. Staðan er nú í dýnamísku jafnvægi. 14.. .e5 15.Hh3 Hh8 16x4 d6 17.Hg3 + Kf8 18.h5 Góóur leikur sern opnar á Rh4-hugmyndir þar sem ridclarinn gæti farið að ógna svarta kóngnum. Það er ljóst að svartur hefur misst af sínum tækifærum, sem hann fékk eftir vafasama byrjun hjá hvítum. 18.. . Rc7 19.Rh4 Re8 20.b4 Dd8 21.Hdl Hvítur hefur jafnt og þétt bætt stöðu sína, á meðan svartur hefur teflt passíft og planlaust. Hér var ég ákaflega sáttur við gang mála, auk þess sem tími Brankos var farinn að styttast verulega. 21.. . Rg7 22x5! f5 Staðan er skyndilega orðin rnjög tvíeggjuð og ómögulegt aó átta sig á því hvað er að gerast. 23.Rg6 + ! Vögun vinnur, vogun tapar. Það er býsna garnan að geta leikið leik sem þennan... og komist upp með það! Það er alls ekki auðvelt að tefla svörtu stöðuna eftir þennan leik, sérstaklega

x

Skák

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.