Skák


Skák - 06.03.2012, Síða 59

Skák - 06.03.2012, Síða 59
34.Rbl f4 35.Dd3 fxe3 36.fxe3 Rf5 37.He2 Dg5 38.d5 cxd5 39-Dxb5 Hxe3 40.Hxe3 Dxe3 4l.Hdl Bd8 Þessi ,,menntaði“ leikur höfðaði sterkt til mín. Þegar ég bið „sílikon-vininn“ Houdini um ráð stingur hann upp á 4l...Bb6 en telur ekki mikinn gæðamun á þessurn tveim leikjum. 42.Rc3 Bf6 43.Dd3 Bxc3 44.Dxc3+ Ég þreytist seint á að innræta nemendum mínum að fara í uppskipti á eigin for- sendum og höfum við hér dæmi um að stundum er hægt að framfylgja eigin „prinsippum“. Nú þolir hvítur alls ekki drottningaruppskipti. 44...d4 45.Da5 d3 46.Bg4 Rd4 47.Ka2 Góóur varnarleikur sem olli mér talsverðum heilabrotum. 47...De4 Einfaldasti vinn- ingurinn var 47...Hc6! t.d. 48.Dd2 Dxd2 49.Hxd2 Rb3 og vinnur. 48.Dxa4 vafðist óþarflega fyrir mér en eftirleikurinn er samt auðveldur: 48...d2! 49-Db4 Hc2 sem hótar 50...Dd3. 48.Dc3 Dxg2 49-Hxd3 Dd5+ 50.Kbl Kh7 51.Del g5 52.De7 Kg7 53.De3 Kf6 54.De8 Kg7 55.De3 Kf8 56.Hc3 Meira viðnám veitti 56.Hdl eða jafnvel 56.Bdl þó að svartur eigi að vinna, a.m.k. hafði ég það sterklega á til- íinningunni að sigur hefðist að lokum. 56...Rb3 Þennan leik mátti hvítur aldrei leyfa. Arion banki 57.Hc8+ Kg7 58.Del Hf6 59-Hc3 7 ■ ■ i M 1 4 m J1 i ■ i i ■ A a ■ & _ w j 59... Hfl og Kosic gafst upp. Hvítt: Helgi Ólafsson Svart: Merab Gagunashvili 18. Evrópukeppni landsliða í Porto Carras á Grikklandi Slavnesk vörn 1x4 c6 2.d4 d5 3-Rf3 Rf6 4.Rc3 dxc4 5.a4 Bf5 6.Re5 Ég hef oftar leikið 6.e3 en gat þó sjálfum mér til uppörvunar rifjaó upp sælar sigurskákir yfir Ivan Sokolov, Kínverjanum Ni Hua og Johnny Hector þar sem ég beitti þessum leik, sem er sá skarpasti í stöðunni. merkingu sem tilgangslaust er að skýra út hér. Altént fór sú merking framhjá and- stæðingi mínum, sem gat tryggt sér vel teflanlega stöðu með 13...Rxc4 14. Rxc4 Bc7 og staðan má heita í jafnvægi. En leiðin sem hann velur er einnig góð. 13...Bxe5 I4.axb6 Bd6 15.bxa7 0-0 16-Hbdl í gagnagrunnum er gefinn upp leikurinn ló.Hfdl en vitanlega er þetta betra. l6...Bg6 17.Bcl b5 Einfaldara er vita- skuld 17...Hxa7 18.e4 Rb4. 18.e4 Mér gast ekki að 18.Bb3 Ral! o.s.frv 6...Ra6 Sjaldséður leikur en alls ekki slæmur. Andstæðingur minn hafói hrein- lega engan áhuga á svipaðri fræðilegri baráttu og átti sér stað í skák Hjörvars við Jobava. „Innra minnið“ sendi mig í „tímaflakk" til Tallinn í Eistlandi anno 1975. Sátu að tafli Spasskí og Hort (ég mundi að Spasskí vann nákvæmlega í 41 leik og að hann varði kóngsstöðu sína með skemmtilegum hætti) en þegar ég leit á skákina í gagnagrunninum kom í ljós að Hort hafði leikið riddaranum til a6 strax í 5. leik og á því er nokkur munur. 7.e3 Rb4 8.Bxc4 e6 9-0-0 Bd6 10.De2 Rc2 ll.Hbl Rd5 Athyglisverð leikjaröð utan þekkingarsviðs míns þegar skákin var tefld. Hún krefst nokkurra sjálf- stæðra ákvarðana. Vænlegasta framhaldið kann að vera 12.Bxd5 exd5 13.g4!? og þannig hafa nokkrar skákir teflst. En í sveitakeppni er hreinlega óábyrgt að velja slíka leið undirbúningslaust. 12.Bd2 Rb6 13.a5 Þessi leikur er nú „ekkert sérstakur" en ég lagði samt í hann alveg sérstaklega djúpa sálfræðilega 18...Rxd4 Svartur setur allt í bál og brand. Hann gat leikið 18...bxc4 19.Dxc2 Hxa7 og staðan er í jafnvægi. Mér fannst Gagunashvili taka fullmikla áhættu með þessum leik því nái hvítur að skorða peðin á drottningarvæng getur hann teflt til vinnings. 19.Hxd4 Bxh2+ 20.Kxh2 Dxd4 21.Bb3 Db4 22.Dc2 Hxa7 23.Be3 Hc7 24.f4 De7 Möguleikar svarts eru sennilega aðeins lakari, en eftir þennan slaka leik snarversnar staða hans. Betra var24.... Ha8. 25.DÍ2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skák

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.