Skák - 06.03.2012, Síða 60
Hótar 26.Bc5 og jafnvel 26.g4.
25.. .c5 Eftir langa umhugsun ákvað
Gagunashvili að gefa peð. Hann hugðist
verjast með því að stilla þungu fall-
stykkjunum þannig upp að erhtt væri að
brjótast í gegn. En staða hans er töpuð að
mínu mati vegna þess að hann nær aldrei
mótspili og ég gat stillt upp liði mínu
nánast að vild.
26.Rxb5 Hc6 27.Rc3 Hb8 28.Bc4 f6
29-b3 I næstu leikjum þreifar hvítur fyrir
sér og reynir að hnna hentugustu leiðina
til að brjótast í gegn. Andstæðingur minn
vissi svo sem alveg hvað beið hans og
jafnframt að það var vonlaust aó reyna
gagnárás. Það tók mig meira en 25 leiki
að undirbúa lokaatlöguna.
29.. .Kh8 30.Hdl Bf7 31.Hd3 h6
32.Dd2 Be8 33.Df2 Bf7 34.Hdl Bh5
35.Hal Bg6 36.Ha5 Hbc8 37.Kg3 Dc7
38,Da2 De7 39-Ha7 H6c7 40.Ha5
Hc6 4l.De2 Dc7 42.Ha2 Dd7 43-Hal
Bf7 44.Kh2 Bg6 45.Df2 Hb8 46.Hcl
Hbc8 47.DÍ3 Bf7 48.Bf2 Be8 49.Í5 Bf7
50.fxe6 Bxe6 51.Rd5 Df7 52.Bg3 Hg8
53.Hal Hcc8 54.Ha6 Hge8 55.Hd6
Hcd8 56.Hb6 f5
Ég var oróinn hálheiður á öllu þóhnu og
lét vaða. „Houdini" er ótrúlega lengi aó
„samþykkja" þessa fórn; í mínum huga
byggóist þetta allt á því að meta stöóuna
eftir lykilleikinn 59. Dh5.
57.Hxe6 Dxe6 58.e5 í íyrstu vill
Houdini leika 58. exf5. Þessi leikur er
betri.
58...Dc6 Best er 58...Dg6 59. Rc7! Hg8
60. Bxg8 Kxg8 61. e6 Dg5 62. Rd5 Hc8
63- De2 og vinnur. 59. Dh5 Dd7 60.Rf4
Kh7 6l.e6 Svartur gafst upp.
Hvítt: Helgi Ólafsson
Svart: Zahar Efimenko
18. Evrópukeppni landsliða í Porto
Carras á Grikklandi
Griinfeld-vörn
I. Rf3 Rf6 2x4 g6 3.g3 Bg7 4.Bg2 d5
5.cxd5 Rxd5 6.Rc3 Rb6 7.d4 Rc6 8.0-0
0-0 9-d5 Ra5 10x4 c6 ll.Bf4 Við Bragi
höfðum athugað þennan „þekkta“ leik
fyrr í mótinu en Bragi fékk ekki tækifæri
til að beita honum.
II. ..cxd5 12.exd5 Peðsfórnin 12.Rxd5
kemur til greina en þar sem ég hafði
prédikað yfir mönnum að velja „ábyrga“
leiki og jafnvel íhaldssama í sveitakeppni
varð ég vitanlega að fara eftir því sjálfur.
12.. .Rac4 13.Db3 Það er alveg ljóst eftir
þessa byrjun að svarta staðan er ekki
verri.
13.. .BÍ5 l4.Hfel Hc8 15.Re5 He8
lö.Hadl Rxe5 17.Bxe5 Bxe5 18.Hxe5
Rc4 19.Heel Skráning skáka var rneð
versta móti á EM. I gagnagrunnum er
upp gefið að skákin hafi ekki verið lengri
og keppendur hafi samið jafntefli.
19.. .Da5 20.h3 b6 21.g4 Bd7 22.Hd3
Kf8 23.He2 Hc7 „Staðan er í jafnvægi,
en núna leikur Helgi lúmskan leik og
ofurstórmeistarinn fellur í gildruna,“
skrifar Halldór Grétar Einarsson á
Skákhornið. Um þessa fljótaskrift Hall-
dórs vil ég segja þetta: í stöðunni er mikil
undiralda, hvítur hefúr sennilega ekki
teflt byrjunina eins vel og best verður á
kosið en verkefnið er alltaf það sama: að
finna þann leik sem svarar best kröfum
stöðunnar og er í einhverjum tengslum
við aðra leiki - 22. og 23. leik! Þessari
athugasemd svaraði ég Halldóri með
tölvupósti sem hann birti síóan á þessum
sama vettvangi.
24.Dc2 Bætir stöóu drottningarinnar
og finnur cl-reitinn, sem styrkir tökin á
svörtu reitununt.
24.. .Hec8 Betra var 24...Rd6.
ÍSLENSK
ERFÐAGREINING
25.Dcl
25.. .Rd6 Efimenko hugsaði sig lengi
um. 25...Rxb2, sem liggur beinast við,
stranclar á 26.Dxb2 Hxc3 27.Hc2! og
vinnur vegna mátsins á h8. En betra
virðist 25...Bb5. Halldór gefur þá upp
framhaldió 26.Dh6+ Kg8 27.Re4! f6
28,Hc3!) Ef 25...Bb5 þá 26.Dh6+ Kg8
27.Re4! f6 28.Hc3 Rd6 29.Rxd6 exd6
30.He6 Dxa2 31.Hxc7 Hxc7 32.Hxf6
Dbl+ 33-Kh2 Hc8 og nú 34.De3! og
hvítur er með mun betri stöðu.
26.Dh6+ Kg8 27.Hxe7 Db4 28.He2
Keppendur voru að komast í tímhrak
- þó að það sé aldrei afsökun! Eins og
Halldór hafði eftir Rybku, Houdini eða
Fritz var 28.Bfl! rétti leikurinn. Afbrigóin
eru svofelld: a) 28...Dxb2 29.DÍ4 Da3
30.Re4 og vinnur. b) 28...Bb5 29.a3 Dxb2
30.Rxb5 Rxb5 (30...Dxb5 31.Hc3! og
vinnur. 30...Hxe7 31.Rxd6 Hcl 32.He3
og hvítur er með mun betri stöðu) 31.d6
Hxe7 32.dxe7 Df6 33.Hd8+ ogvinnur.
c) 28...He8 (skást) 29.Hxe8+ Bxe8
30. Dg5 Hc8 31.De7 Dc5 32.He3 a5 33.a4
og hvítur er meö mun betri stöðu.)
28.. .Bb5 29.a3 Da5 30.Rxb5 Dxb5
31. Hde3 Hc2 32.Hxc2 Hxc2 33-DÍ4
Dd7 34.DÍ6 Re8 35.De5 Rd6 36,b3
Hcl+ 37.Kh2 Hc8 38.De7 Hc7
39-Dxd7 Eins og Halldór, studdur af vél-
knúnu mati, bendir réttilega á var betra
að halda drottningunum á borðinu og
leika 39 Df6 Re8 40.De5 RcI6 4l.a4 og
það er hæpió að svarta staðan þoli álagið
því framrás h-peðsins vofir yfir stöðu
hans.
39- Hxd7 40.Hc3 Betra var 40.Bfl. Ég
virðist hafa verið eitthvað lokaður fyrir
þessum möguleika. 40...Rb5 4l.Hc8 +
Kg7 42.a4 Rc7 43.b4 Rxd5 44.Bxd5