Skák


Skák - 06.03.2012, Side 62

Skák - 06.03.2012, Side 62
Skákþing Islands 2011 - Kvennaflokkur Kvennaflokkur Skákþings íslands fór fram dagana 4.-18. nóvember 2011. Fyrirfram var búist við jafnri og spennandi keppni, sérstaklega þar sem Islandsmeistari kvenna síðustu ár var ekki meðal keppenda. I fyrsta skipti í mjög langan tíma var mótið opið og var það allvel sótt af okkar yngri skákstúlkum þó að nokkrar þeirra hafi vantað. Mótið var bráðskemmtilegt í alla staði og eftir jafna og skemmtilega baráttu stóð Elsa María Þorfinnsdóttir uppi sem öruggur sigurvegari. Elsa tefldi allan tímann eins og hún gerir best, fékk traustar stöður sem hún stýrði oftast örugglega í höfn. Eftir góðan sigur á Tinnu Kristínu í annarri umferð kom að einni af lykilskákum mótsins þegar Elsa María og Hallgerður áttust við en Hall- gerður var ein af þremur þátttakendum ásamt Sigurlaugu og Ingibjörgu sem áður hafá oróið Islandsmeistarar kvenna. Ekki kom á óvart að Caro Kann skyldi koma upp þar sem bæði Elsa og Hallgerður tefla þá byrjun sem íyrsta val gegn e4. Hvítt: Elsa María Kristínardóttir Svart: Hallgerður Helga Þorsteins- dóttir l.e4 c6 2.d4 d5 3 Rc3 dxe4 4.Rxe4 Bf5 5.Rg3 Bg6 6.Rf3 Rd7 7.Bd3 e6 8.0-0 Rg f6 9-Bxg6 (Algengara er að leika 9.Hel hér en skákvélin Houdini telur þennan leik ekki síðri). 9-..hxg6 lO.Hel Dc7N (Þessi leikur viróist nýr og er a.m.k. jafn góður þeim leikjum sem áður hefur verið leikið í þessari stöðu. Aður hefur verið leikið 10.. .Bd6 og 10.. .Be7 í örfáum skákum). 11x4 0-0-0 12.Bd2 Bd6 13.b4 Bf4 l4.Bxf4 Dxf4 15.Da4 Kb8 l6.Da5 Dc7 17.Dxc7+ Kxc7 18.Re5 Rxe5 19-dxe5 Rh5 20.Re4 Hd4 21.Rd6 f6 22.Hadl Hxdl 23.Hxdl Rf4 24.g3 Re2+ 25.Kg2 Hd8 26x5 Rc3 27.Hd2 b6 (Örlítið ónákvæmur leikur. Betra var að drepa á e5). 28.Hc2 Ra4 (Annar örlítið ónákvæmur leikur sem veldur því að hvítur er kominn með gott frumkvæði. Betra hefði verið að leika riddaranum á d5). 29.f4 Hb8 30.cxb6+ axb6 31.Rb5 + Kb7 32.Rd4 fxe5 33-fxe5 c5 34.bxc5 Rxc5 35.HÍ2 Hd8 36.HÍ7+ Ka6 37.Ha7 + (Skemmtilegur leikur en kannski ekki sá besti. Hvítur fær að Davíð Ólafsson vísu upp stöðu sem tapast varla undir nokkrum kringumstæðum en Rb3 hefði verið betri leikur). 37.. .Kxa7 38.Rc6+ Ka6 39-Rxd8 Kb5 40. KÍ3 Ka4?! (40...Kc4 hefði tryggt jafnteflið). 41. Kg4 b5? (Þessi leikur tapar skákinni 41.. . Rd7 ætti að duga til að halda jafntefli þó að hvítur sé með betra tafl. Elsa klárar skákina óaðfinnanlega) 42. Kg5 Ka3 43.Kxg6 Kxa2 44.Rc6 Ka3 45.Kxg7 Rd3 46.h4 Rf2 47.h5 Rg4 48.h6 Rxh6 49.Kxh6 b4 50.Rxb4 Kxb4 51.Kg6 Kc5 52.g4 Kc6 53-g5 Kd5 1-0 Eftirfarandi skák er gott dæmi um þaó hversu sterkar okkar yngstu skákkonur eru orðnar. Hér eigast við þær Ingi- björg Edda Birgisdóttir sem er ein af okkar virkustu „eldri skákkonum" og fyrrverandi Islandsmeistari og Veronika Steinunn Magnúsdóttir sem er í stórum hópi afar virkra stúlkna sem enn eru í grunnskóla.

x

Skák

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.