Skák


Skák - 06.03.2012, Blaðsíða 63

Skák - 06.03.2012, Blaðsíða 63
Hvítt: Ingibjörg Edda Birgisdóttir Svart: Veronika Steinunn Magnúsdóttir l.e4 c5 2.RÍ3 d6 3 d4 cxd4 4.Rxd4 Rf6 5.Rc3 g6 6.Be3 Bg7 7.f3 0-0 8.Bc4 Rc6 9.Dd2 Bd7 10.0-0-0 Hc8 ll.Bb3 Re5 (Algengasti leikurinn. Athyglisverður en sjaldgæfari varíantur er 11... Rxd4 þar sem gott er að hafa skákina Jakovenko- Radjabov frá 2009 til hliðsjónar). 12.h4 Rc4 (Gamla teorían - í dag þykir betra að leika 12,..h5). 3.Bxc4 Hxc4 I4.g4 Da5 15.Rb3 (Algengasti leikurinn en 15.h5 er betri leikur). 15...Dc7 I6.h5 a5? (Slæmur leikur - Drekaskákmenn verða að vera vakandi yhr e4-e5 framrásinni hjá hvítum sem getur skilið svörtu stöóuna eftir í rjúkandi rústum). 17.hxg6 fxg6 18.Bh6? (18.e5! og hvítur er með unnió). 18.. .a4?? 19.Bxg7 Kxg7 20.Dh6+ Kg8 21.g5 (21.Rd5 er enn öflugri). 21.. .Rh5 22.Hxh5?? (22.Rd5 vinnur). 22.. .HÍ7 23.RÚ2?! (23.Hh2 var betri). 23.. .Hxc3 24.bxc3 gxh5 25x4 Db6 26.g6 hxg6 27.Dxg6+ Hg7 28.Dh6? (28. Dxh5 tryggir jafnteflið). 28.. .Dd4? (Gefur kost á 29. Dxh5 - betra var 28... Dc5 og svarta staðan er unnin). 29-Rbl?! Dxc4 30.Dxh5 Dxa2 31.Hhl± Dc4 32.Dh8+ Kf7 33.Dh5 + Kf8 34.Da5 Dc6? (Betra var 34... Hg2 og svartur er með unnið. Hvítur á nú 35. Hh8+ Hg8 36. Dd8+ Be8 37. Hxg8+ Kxg8 38. Dxe7 og staðan er jöfn). 35.Dh5? Dc5 36.Dh8+ Kf7 37.Dh6 Hgl + (37...a3 og hvítur getur gefió). 38.Hxgl Dxgl+ 39-Kb2 Dg7+ 40.Dxg7 + Kxg7 (Staðan er nú unnin og Veronika teflir framhaldið afar vel). i £ i n i i A A a lö 1 ' ■ 4l.Kc3 Kf6 42.f4 Bc6 43.Kd3 e5 44.f5 d5 45.exd5 Bxd5 46x4 Bc6 47.Rd2 e4+ 48.Rxe4+ Bxe4+ 49.Kc3 Bc6 50.Kd3 Kxf5 51.Kd4 Ke6 52.Kd3 Kd6 53.Kd4 a3 54x5+ Ke6 55.Kc3 Kd5 56.Kb3 Kxc5 57.Kxa3 b5 58.Kb2 Kb4 59-Kal Kc3 60.Ka2 b4 6l.Kal b3 0-1 Úrslitaskák mótsins var tefld í fjórðu umferð þegar þær Jóhanna Björg og Elsa María mættust. Skákin var vel tefld framan af en nokkuð fór að bera á mis- tökum í endatafli þegar keppendur tóku að þreytast. Hvítt: Jóhanna Björg Jóhannsdóttir Svart: Elsa María Kristínardóttir Caro Kann (B18) 1x4 c6 2.d4 d5 3-Rd2 dxe4 4.Rxe4 Bf5 5.Rc5 (Athyglisverð hliðarlína sem notið hefur nokkurra vinsælda hjá sterkustu skákmönnum síðustu tvö ár. Þetta er þó ekki nýr varíantur, t.d. brá Jón L. Árnason þessu stundum fyrir sig á níunda áratugnum). 5...e5 6.Rxb7 Db6 7.Rc5 exd4 8.Rb3 Bb4+ 9-Bd2 Rf6 10.Rf3 (Jón L. lék iðulega 10. Bd3 í þessari stöðu). 10...Bxd2+ ll.Dxd2 c5 12.Bc4 0-0 13.0-0 Rbd7 l4.Hfel Hfe8 15.Hxe8+ Hxe8 ló.Hel Hxel + 17.Dxel Dd6 18.De2 h6 19.h3 Rb6 20.Bd3 Be6 21.Rbd2 Ra4 22.Re4 De7 23.b3 Rb6 24.Rxf6+ Dxf6 25-De4 g6 26.Re5 Bd5 27.Rg4 Dg5 28.De5 Dxe5 29.Rxe5 Kg7 30.Kfl g5 31.Bb5 Be4 32.Rd3 Bxd3+ 33-Bxd3 Rd5 34.a3 Kf6 35.g3 Rb6 36.Ke2 Ke5 37.Bb5 f6 38.Kd3 Rd5 39.Kc4 Kd6 40.Be8 a6 4l.Bf7 Rb6+ 42.Kd3 Ke5 43.b4 (Oþarfi - eðlilegra hefði verið að færa biskupinn á hl-a8 skáklínuna með því að fara á h5 og svo f3 áður en ráðist er í aðgerðir). 43...cxb4 44.axb4 Ra4? (Slæmur leikur nú getur hvítur unnið með 45.f4+ Kd6 (ekki gengur að drepa tvisvar á f4 því þá kemst kóngurinn ekki til baka fyrir c-peðið) 45.Bb3? Rc3 46.BÍ7 Re4 47.Ke2? (47.f4+ virkar enn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.