Skák


Skák - 06.03.2012, Side 64

Skák - 06.03.2012, Side 64
hér) 47...Rc3 + 48.Kf3? Slæmur leikur, Hér að neðan má sjá yfirlit yfir íslandsmeistara kvenna frá upphafi nú getur svartur fengió unna stöðu með 48...Rd5) 48...Í5? 49.Bc4 Rd5 50.b5 axb5 51.Bxb5 Rb4 52.Ba4 Ra6 53-Ke2 Rc5 54.Bc6 Ra6 55.Bb7 Rc5 56.Ba8 Ra4 57.f3 Rc3+ 58.Kd3 Rdl 59-h4 (59-Í4+ ereinniggóður). 59...gxh4 60.gxh4 Rf2+ 6l.Kc4? (Slæm ákvörðun - hvítur sprengir sig í jafnteflis- stöðu). 6l...Rdl (6l...Rh3 varrétti leikurinn til að reyna að vinna - nú getur hvítur bjargaó sér með 62.f4+) 62.Bc6 Re3 + 63.Kd3 Rg2 64.c3? (Tapar skákinni - nauðsynlegt var að halda í c-peóið til að fá mótspil. Betra var að bakka með biskupinn á b7 og svara Rxh4 með f4+). 64...dxc3 65.Kxc3 Rxh4 66.Kd2 Kf4 67.Ke2 Kg3 68.Bb7 Rg6 69.Bc8 Re7 70.Bb7 h5 71.Kfl h4 72.Kgl Rg6 73.Bc8 f4 74.Bb7 0-1 Eins og áður sagði tefldi Elsa María mjög vel allt mótið og endaði sem öruggur sigurvegari. Elsa María er því afar vel að því komin að verða þrettánda konan sem harnpar íslandsmeistaratitli kvenna. 1975 Guðlaug Þorsteinsdóttir 1994 Áslaug Kristínsdóttír 1976 Birna Norðdahl 1995 ína Björg Árnadóttir 1977 Ólöf Þráinsdóttir 1996 Anna Björg Þorgrímsdóttir 1978 Ólöf Þráinsdóttir 1997 Guðfríður Lilja Grétarsdóttír 1979 Áslaug Kristinsdóttir 1998 Ingibjörg Edda Birgisdóttír 1980 Birna Norðdahl 1999 Ingibjörg Edda Birgisdóttír 1981 Sigurlaug Friðþjófsdóttir 2000 Harpa Ingólfsdóttir 1982 Guðlaug Þorsteinsdóttir 2001 Guðfríður Lilja Grétarsdóttír 1983 Áslaug Kristinsdóttír 2002 Guðlaug Þorsteinsdóttír 1984 Ólöf Þráinsdóttír 2003 Guðfríður Lilja Grétarsdóttír 1985 Guðfríður Lilja Grétarsdóttir 2004 Harpa Ingólfsdóttír 1986 Guðfríður Lilja Grétarsdóttír 2005 Guðlaug Þorsteinsdóttír 1987 Guðfriður Lilja Grétarsdóttír 2006 Lenka Ptacnikova 1988 Guðfríður Lilja Grétarsdóttír 2007 Guðlaug Þorsteinsdóttir 1989 Guðlaug Þorsteinsdóttír 2008 Hallgerður Helga Þorsteinsdóttír 1990 Guðfríður Lilja Grétarsdóttír 2009 Lenka Ptacnikova 1991 Guðfríður Lilja Grétarsdóttír 2010 Lenka Ptacnikova 1992 Guðfríður Lilja Grétarsdóttír 2011 Elsa María Kristínardóttír 1993 Guðfríður Lilja Grétarsdóttir .3- Train like a Grandmaster Success is achieved by those who keep training 64

x

Skák

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.