Skák


Skák - 06.03.2012, Blaðsíða 71

Skák - 06.03.2012, Blaðsíða 71
einka sér vönduð og öguð vinnubrögð í skákstúderingum og undirbúningi. Arangurinn í mótinu var mjög góður og hefói með smá heppni getað orðið enn betri. Hrund og Jóhanna náðu frábærum árangri og samsvaraði ffammistaóa þeirra árangri upp á rúmlega 300 stigum meira en þeirra eigin stig. Hallgerður byrjaði vel og tefldi mjög örugglega framan af móti en var hins vegar frernur óheppin með andstæðinga og lenti í því að fá unga skákmenn í mikilli framför í síðustu tveimur umferðunum sem voru með 2-300 stiga betri frammistöðu en stig þeirra segja til um. Tinna Kristín stefndi í að eiga ágætis mót en veikindi í lok móts skemmdu nokkuð íyrir. Elsa María og Sigríður Björg tefldu heldur undir getu í mótinu sem kom í sjálfu sér ekki rnikið á óvart þar sem þær hafa ekki teflt mikið á kappskákmótum í nokkra mánuði og voru því ekki í góðri æflngu. Þær höfðu samt mjög gott af mótinu sem kom þeim í góða æfingu eins og glögglega mátti sjá hjá þeim báðurn í næstu mótum! Skoðum aðeins tvær skákir sem stelp- urnar tefldu í mótinu með þeirra eigin skýringum. Hvítt: Zdenek Cakl (2078) Svart: Jóhanna Björgjóhannsdóttir (1803) I. Rf3 Rf6 2.b3 g6 3-Bb2 Bg7 4.c4 c5 5.g3 Rc6 6,Bg2 0-0 7.0-0 d6 (Þetta vorum við Davíð búin að skoða vel fyrir umferðina, reyndar aðeins öðruvísi leikjaröð, en hérna brá hann út af). 8x3 Bf5 9.d4 cxd4 10.Rxd4 Bg4 II. Dd2 (11.8 Bd7=). ll...Hc8 12.Rc3 Da5 (Með hug- myndinni að leika Dh5 og svo Bh3) 13.f3 Bd7 l4.Hfdl Hfe8 15.Rxc6 15...bxc6 (Ég vildi reyna að búa til einhverja pressu eftir b- línunni og mögulega d-línunni 15... Bxc6 16. Re2 Dxd2 17. Hxd2 og staðan er jöfn). 16x4 Hb8 17.Khl Be6 18.De2?! Dh5 19-Hel Rd7 20.Rdl Re5 21.Hbl a5 (Eftir nokkra ónákvæma leiki hjá hvítum er pressan orðin frekar mikil á b- Iínunni). 22.Re3 a4 23.Bal axb3 24.axb3 Hb6 25.b4 Ha8 (Hrókarnir eru að verða ansi sterkir á a-línunni og eru á leiðinni inn á a2). 26.Bd4 Hba6 27.g4 Dg5 28.b5 Ha2 29.Hb2 Hal 30.b6? Hxel+ 31.Dxel (Hér er Rd3 augljóslega besti leikurinn en í gleði minni (og smá tímahraki) lék ég næstbesta ieiknum sem vinnur auð- vitað líka) 31...Rxf3 0-1 SkýringarJóhanna Björgjóhannsdóttir Hvítt: Alexander Buíano (1817) Svart:Hrund Hauksdóttir (1592) I. d4 d5 2.Rf3 Rf6 3x3 e6 4.Bd3 Be7 5.0-0 Rbd7 6x4 c6 7.b3 0-0 8.Rc3 dxc4 (Með því að drepa peðið og leika c5 í næsta leik var ég að reyna að sprengja upp miðboróið). 9-bxc4 c5 10.Bb2 b6 (Bý til pláss fyrir biskupinn á löngu skálínunni). II. Dc2 (Hvítur klárar að koma mönnunum sínum út). ll...Bb7 12.Hadl h6 13 dxc5 Bxc5 l4.Rb5 Db8 (Flyt drottninguna úr óþægilegri hrókslínu). 15.De2 a6 (Riddarinn rekinn strax í burtu) l6.Rbd4? (Hvítur tapar manni eftir þennan leik). 16...e5 17.Rb3 e4 18.Rxc5 bxc5 19 Bxf6 exf3 20.gxf3 Rxf6 21.Hbl (Hvítur reynir að fá spil á opnu línunni) 21...Dc7 (Leppunin losuð) 22.Khl Hab8 I m mjm ÉL 4 i i i i i 4 4 (Hróknum mætt á opnu línunni en hér missti ég af 22...Rg4! og hvítur er óverjandi mát!). 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.