Skák - 06.03.2012, Page 72
23.Hgl Hfd8 24.BÍ5 Da5 25.Hg3
(Hvítur reynir að tvöfalda á g-línunni til
aó reyna að ná sókn).
25...Dd2 (Einfaldast er að vinna með því
að skipta upp þegar maður er liði yfir).
26,Hel Dxe2 27.Hxe2 g6 28.Kg2 Kf8
29-Bc2 Bc8 (Hóta að vinna skiptamun
meó Rh5).
30.Kfl Hb4 31.e4 Rh5 32.Hgl Rf4
33.Hel (Ég var að vonast eftir 33. He3
Hbl-f 34. Bxbl Hdl+ 35. Hel Bh3 +
sem hefði verið fallegri endir!). 33...
Bh3+ 0-1
Skýringar: Hrund Hauksdóttir
Eins og sést á meðfylgjandi töflu að
ofan þá eru flestar stelpnanna u.þ.b. á
pari en Jóhanna og Hrund ná frábærum
árangri og hækka töluvert á stigum. Það
skekkir aðeins myndina að allnokkrir
andstæðinganna voru meira en 400
stigum hærri en stelpurnar sem veldur
því að meðalstig til stigaútreiknings verða
aðeins lægri en raunveruleg meðalstig
andstæðinganna. Árangur (perform-
ance) í töflunni er reiknaður út frá
raunverulegum meðalstigum. Þetta sést
einna best hjá Elsu Maríu sem er með
raunverulegan árangur fyrir ofan eigin
stig en lækkar samt örlítið á stigum.
I heildina var ég frekar ánægður með
frammistöðuna þó að ég hefði gjarnan
viljað sjá fleiri hækka verulega á stigum
því þessar stelpur eru allar rnun betri en
stig þeirra segja til um.
London Chess
Classic 2011
(FIDE Open)
3.-12. desember 2011
Eins og margir skákmenn vita tók ég þátt
í London Chess Classic í lok síóasta árs
ásamt Birni Þorfinnssyni, Bjarna Jens
Kristinssyni og Birki Karli Sigurðssyni og
vil ég þakka þessum yndislegu drengjum
fyrir samveruna.
Ég get ekki annaó en mælt með þessu
móti, en það var sérstakt á margan hátt.
Þarna á sömu hæð í Olympia Conference
Centre (East Hall) í London gátu menn
fylgst með átrúnaðargoðunum sínum
tefla í lokuðum flokki, jafnframt því að
tefla í áhugaverðu móti sjálfir. Ég held
að fæstir áhugamenn í skák komist nær
þessum snillingum, að hlusta á þá skýra
sínar skákir strax eftir hverja umferð,
segja hvað þeir voru að hugsa og spá. Svo
eru alls konar hliðaratburðir, helgar-
skákmót, hraðskákmót, fjöltefli við
Kortsnoj og margt fleira. Þess má geta
aó Björn Þorfinnsson vann hraðskákina
samanlagt! Þarna mætti nú líka sjálfúr
Kasparov til að árita nýju bókina sína. Ég
hef ekki séð svona marga með eina og
sömu bókina saman komna. Þeir kunna
þetta, þessir karlar!
Ég tefkli í flokki sem kallaóist FIDE Open,
sem var opinn flokkur þar sem allir gátu
verið með sem voru með FIDE- eða bresk
stig og gat því verið mikill stigamunur
á andstæðingum. Þegar svona ber við
er eins gott að misstíga sig ekki í fyrstu
tveimur umferðunum og það tókst
hjá rnér í þetta sinn. í fyrstu umferð
var andstæðingur minn Helge Hjort
frá Danmörku og vann ég hann frekar
sannfærandi. I þessari skák kom ég með
nýjung, 8.Re5.
Hvítt: Guðmundur Gíslason (2318)
Svart: Helge Hjort (1969)
l.d4 Rf6 2.g3 e6 3.Bg2 d5 4.Rf3 Be7
5.0-0 0-0 6.b3 Rbd7 7.Bb2 Re4 8.Re5
1 “ é m 1 wm
i i4 A i i i
i
153
»4
& ■ ■
ó &■ & § á
Nýjung sem ég var lengi búinn að ætla að
nota en hef aldrei fengið tækifæri - fyrr
en nú! Hér hefur verið leikið 8.Rbd2,
8.Rfd2, 8.e3 og8.c4.
8.. Í5!? 9.f3 Rxe5 10.dxe5 Bc5+ (10...
Rc5 ll.Rd2 b6 12.f4 Re4 13.c4 Bc5 +
l4.Khl Rf2+ 15.Hxf2 Bxf2 I6.cxd5 exd5
17.b4 með hugmyndinni 17...Bb7 (27...
b5? 18.R/1 Bbl 19.e3 Hb8 20.DJ3 og
vinnur) 18.e3 Bxe3 19-Rfl Bf2 20.DÍ3 og
vinnur biskupinn).
ll.Bd4 Bxd4+ 12.Dxd4 Rg5 (12...c5
13.De3 d4 l4.Dd3 Rg5 15.Hdl De7 1644
Rf7 17.c3 clxc3 18.Dxc3 Hb8 19.Rd2 b6
20.e4 fxe4 (20...Rh6 21.Rc4 fxe4 22.Rd6
Rf5 23.Bxe4 Rd4 24.Hxd4 cxd4 25.Dxd4
meö mikið spil fyrir skiptamuninn:
25.. .Ba6 26.Hcl Hbd8 (26...Hfd8 2745
exf5 28.Dd5+ Klt8 (28...KÍ8 29.Bxf5
Bb7 30.Dd4 g6 31Hfl gxf5 (31...Kg8
32.DC4+ Kg7 (32...K118) 33-Bxg6 og
vinnur. 33-..hxg6 (33.■ ■ Kxgó J4.Dgí+
Dg5 35-H/6+ Kg736.Dxg5+) 34.HÍ7+)
32.Hxf5+))).
13x4 c6 l4.Rc3 b6 15.Hfdl De7
ló.Hacl Bb7 (16..,c5 17.Dh4! d4 1844
dxc3 19.Bxa8 og vinnur, riddarinn á g5 er
leppur).
17.Dh4 Með hótuninni f4.
Davíð Ólafsson
Faxaflóahafnir sf
Associated
lcelandic
Ports
Árangur stelpnanna í tölum má sjá í töflunni hér að neðan:
a e)
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 5 af 9 1803 2132 2175 57
Hrund Hauksdóttir 4/2 af 9 1592 1926 1926 48
Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir 4 af 9 2023 1980 1927 -14
Tinna Kristín Finnbogadóttir 4 af 9 1803 1806 1763 -3
Elsa María Kristínardóttir 3/2 af 9 1708 1795 1715 -6
Sigríður Björg Helgadóttir 3 af 9 1716 1778 1653 -2
Reykjavík
Grundartangi
Akranes
Borgarnes