Skák

Ataaseq assigiiaat ilaat

Skák - 06.03.2012, Qupperneq 76

Skák - 06.03.2012, Qupperneq 76
Hvítt: Mark Hebden (2515) Svart: Guðmundur Kjartansson (2326) Hastings Masters 2011-12 I. d4 d5 2.RÍ3 Rf6 3.c4 e6 4.Rc3 Be7 5.Bg5 h6 6,Bh4 0-0 7x3 Re4 Lasker- afbrigðið í drottningarbragði. Þetta afbrigði þykir mjög traust á svartan og hefur verið nokkuð vinsælt hjá elítunni. 8.Bxe7 Dxe7 9-Hcl c6 10.Bd3 Rxc3 II. Hxc3 dxc4 12.Bxc4 Rd7 13.0-0 b6 13...e5 er gamli leikurinn og kemur líka til greina. Eftir b6 hefur hvítur prófað ýmsa leiki, þeir helstu fyrir utan textaleikinn eru líklega Bd3 eða De2. Hvítur er með meira rými en svarta staðan er traust og byggist plan hvíts yfirleitt á því að skapa veikleika á drottningarvængnum. 14. Dc2 Bb7 Eftir 14...c5 á hvítur 15.Bb5 og svartur lendir í vandræðum, dæmigert fýrir þaó sem getur gerst ef svartur teflir ekki nákvæmt! 15. De4 Nýr leikur og áhugaverð tilraun en líklega ekki í anda stöðunnar. 15Bd3 er eðlilegri leikur. 15...Hab8 Einfalt og gott svar við nýjung hvíts, svartur undirbýr c5 (15...RÍ6 er líka í fínu lagi). 16. Bd3 Rf6 17.Dh4 c5 18.dxc5 Bxf3 19.gxf3 bxc5 20.b3 Hb4 Tölvan mælir frekar með 20...Hfd8 og vill þá meina að svartur hafi eitthvað betra en skiptir svo um skoðun nokkrum leikjum síóar, t.d. 21.Hfcl Rd5 22.Da4 Hbd8 23.Be2 Hg5 + 24.Khl og staðan er líklega í jafnvægi. Eg ákvað að íylgja innsæinu og hugmyndin eftir Hb4 og Bc4 var að hleypa hvítu drottningunni ekki til c4 eða a4 seinna, svo að ég held að Hb4 sé alls ekkert vitlaus. 21.Bc4 Hd8 22.Hc2 Db7 23.Dg3 Hb6 Að rnínu mati er svartur með aðeins betra og auðveldara að finna plön fyrir svartan. Hvíta drottningin er illa staðsett og bundin við f3-peðið, sem gefur svörtum ágætis sénsa. 24. Be2 Hd5!? Næstu leikir eru nokkuð þvingaðir og mér fannst þetta framhald lofa góðu en hvítur á reyndar öflugan 31. leik sem Hebden missti af (og reyndar ég líka), svo það gæti verið að 24...Hbd6 sé betri. 25. f4 Re4 26.Dg2 Rd2 27.Hfcl e5 28.f5 e4 29.Hxc5 Hf6 30.Dg4! Dd7 31.Hxd5?! Hér er 31.b4! góóur leikur, með hugmyndinni 31...HM5 32.Hxd5 Hxd5 (32...Dxd5??33 Hc5+-. Hér sést aðalhugmyndin á bak við b4) 33-Dxd7 Hxd7 og hvítur er með góða vinnings- möguleika. 31...Dxd5 32.Hdl Da5 33-b4 Dxa2 34.Khl Db2 35.b5 Rf3 Hérvarég kominn í tímahrak og fann enga áætiun fyrir svartan en ég held að textaleikurinn sé ágætur því svartur nær b5-peðinu fyrr eða síðar og hvítur getur auðveldlega lent í vandræðum með a-peð svarts eins og raunin varó. 36.Bxf3 exf3 37.Hgl Hb6 38.Dxf3 Dxb5 39-Dg2 g6!? 40.fxg6 Hxg6 4l.Da8+ Kg7 42.Hxg6 + Hér bauð Hebden jafntefli en svartur er með alla sénsana svo ég tefli áfram. 42.. .Kxg6 43.Kg2 a5 44x4? Virkilega lélegur leikur sem kom mér á óvart, auðvitað varð hvítur að leika 44.Dg8+ Kf6 45.Dh8+ Ke7 46.Dxh6 og á þá góða jafnteflismöguleika. 44.. .Kg7 45.Dc8 a4 46.h4 Kh7 47.Dc7 Db3 48.Da5 Kg8 Hér reyni ég aóeins að rugla andstæöing minn með nokkrum kóngsleikjum en a3 strax er líka í fínu lagi. 49.Dd8+ Kg7 50.Dd4+ Kh7 51.Dd7 a3 52.DÍ5+ Kh8 53.Dc8+ Kh7 54.DÍ5+ Kg7 55.Dg4+ Kf6 56.DÍ4+ Ke7 57.Dc7+ Ke6 58.Dc6+ Ke5 59.Dxh6 a2 60.Dg7+ Kxe4 6l.Dg4+ Ke5 62.Dg5+ Ke6 63.Dg4+ Ke7 Svartur er nú kominn með vinningsstöðu og einungis úrvinnslan eftir! 64.Dd4 Db7+ 65.f3 f6! Ekki eini leikurinn en fínn leikur sem auðveldar úrvinnsluna. 66.h5 Da6 67.De4+ Kf8 68.Db4+ Kf7 69.Db3+ De6 Einfaldast. 69-Kg7 70.h6+! er enn þá unnið á svartan en gæfi hvítum smá jafnteflismöguleika. 70. Db7+ Kf8 (70...Kg8?? 71.h6! De2 + 72.Kh3=). 71. Da8+ Kg7 72.Db7+ Kh6 73.Da8 De2+ 74.Kh3 Dfl+ 75.Kg3 Dgl + 76.Kh3 alD 77.Dh8+ Kg5 78.Dg8 + Kf4 79.Dc4+ Dad4 Ég var nokkuð ánægður með þessa skák, tefldi vel að mestu leyti og nýtti mér mistök andstæðingsins. Hebden notaói mjög lítinn tíma framan af skákinni eins og hann er vanur þar sem hann þekkir sínar byrjanir nokkuð vel. Tímamörkin voru hins vegar nokkuð rúm svo það kom ekki að sök. 0-1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Skák

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.