Skák


Skák - 06.03.2012, Síða 85

Skák - 06.03.2012, Síða 85
Deildakeppnin 1996-1997 Hvítt: Áskell Örn Kárason (SA) Svart: Henrik Danielsen (TR) Nimzoindversk vörn 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. g3 c5 5. Rf3 b6 6. Bg2 Bb7 7. 0-0 cxd4 8. Dxd4 Rc6 9- Dd3 0-0 10. b3 Be7 11. Bb2 a6 12. Hfdl Hb8 13- Hacl b5 14. cxb5 Rb4 15. Dbl axb5 16. a3 Ra6 17. b4 Db6 18. Dd3 Hfc8 19- Dxb5!? Djarft peðsrán sem virðist standast 19...Dxb5 20. Rxb5 Hxcl 21. Hxcl Bxf3 22. exf3! Hafði „málaliðanunT' séstyfir þetta? 22...Rxb4? Skást er 22... Hxb5 23. Bfl Hb6 24. Bd4 Hd6 25. Ba7! og svartur er í krappri vörn. Eftir textaleikinn er vinningurinn hins- vegar auðsóttur fyrir hvítan. 23. axb4 Hxb5 24. Hc8 Bf8 25. Bfl Hxb4 26. Ba3 Rd5 27. Bc4! Nemlig. Svartur tapar a.m.k. manni. 27...Hbl+ 28. Kg2 Rb4 29- Ba2 1-0 Mögnuó lokastaða! Deildakeppnin 2011-2012 Hvítt: Hjörvar Steinn Grétarsson (Hellir) Svart: Nikolaj Mikkelsen (Mátar) Enskur leikur I. c4 g6 2. g3 Bg7 3. Bg2 c5 4. Rc3 Rc6 5. Rf3 e5 6. a3 Rge7 7. 0-0 d6 8. b4 0-0 9. bxc5 Hér mælir Marin með 9-Rbl sem er líklega sterkara 9-..dxc5 10. Bb2 Be6 II. d3 h6 12. Rel Dd7 13. Rc2 Had8 14. Re3 b6 15. Red5 Rd4 16. e3 Rdf5 17. a4 Rd6 18. De2 Hfe8 19. Hfel Svartur virðist tefla án áætlunar og hvítur er með heldur þægilegra tafl. 19...Rc6 20. Klil?! Bg4 21. Dfl e4? Undarlegir leikir hvíts örva svartan til dáða. Þessi leikur er vindhögg. Svörtum hafa eitthvað förlast útreikningarnir og hvítur hefur peð upp úr krafsinu. 22. Rxe4 Rxe4 23. Bxg7 Rd2 24. Bc3 Rxfl 25. Rf6 Kf8 26. Rxd7 Bxd7 27. Hxfl Re5 28. Bxe5 Hxe5 29. Ha3 He6 30. Hbl Bc6 31. Hbb3 Bxg2 32. Kxg2 h5 Úrvinnslan vefst ekki fyrir Hjörvari. 33. a5 Kg7 34. h4 Hdd6 35. Kf3 Kf6 36. axb6 Hxb6 37. Hxb6 axb6 38. Ha7 Hd6 39- Ke2 Ke6 40. Kd2 f6 41. Hg7 Kf5 42. f3 Hd8 43. e4 Ke6 44. f4 b5 45. Ke3 bxc4 46. dxc4 Hd4 47. Hxg6 Kf7 48. Hh6 Hxc4 49. Hxh5 Hc3 50. Kf2 c4 51. Hd5 Kg7 52. Hc5 Kf7 53. h5 Kg7 54. Kg2 Hcl 55. Kh3 Kh6 56. Kg4 c3 57. Hc6 Kg7 58. Kf5 Hc2 59. g4 Hcl 60. Hc7 Kg8 61. Kg6 1-0 Heilsteypt skák og öruggur vinningur hjá Hjörvari. En öðrum Hellismanni voru mislagðari hendur: Hvítt: Rúnar Sigurpálsson (Mátar) Svart: Björn Þorfinnsson (Hellir) Spánskur leikur e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 f5 5. d3 fxe4 6. dxe4 Rf6 7. 0-0 Bc5 8. Bb3 Nýjung hjá Rúnari, en svartur jafnar nú taflið. 8...d6 9- h3 Ra5 10. Rc3 Rxb3 11. axb3 0-0 12. De2 De8 13- b4 Ba7 14. Be3 Rh5 15. Rd5 Jöfn staða, en nú vill Björn lifa sér til gamans! Fórnin er í djarfara lagi og hvítur þarf að tefla vörnina nákvæmlega. 15.. . Bxh3?! 16. gxh3 c6 17. Rc3 Hf4? 17.. . Rf4! 18. Bxf4 Hxf4 19. Rd2 Hh4 20. Kh2 De6 21. Dc4 Hxh3 22. Kg2 d5 23. exd5 Dh6 með óljósri stöóu. Nú snýr hvítur taflinu sér í vil. 18. Kh2 d5 19. Bxf4 Rxf4 20. Ddl dxe4 21. Rg5 Hd8 22. Dg4 e3 23. Rge4 h5 24. Dg3 h4 25. Rf6 Kf7 26. Dxf4 gxf6 27. Dxh4 1-0 Eins og alltaf vegast á heppni og óheppni í skákum manna: Hvítt: Bragi Þorfinnsson (Hellir) Svart: Héðinn Steingrímsson (Fjölnir) Hér hefur Bragi reitt hátt til höggs en Héðinn varist. Nú var kominn tími til að uppskera: 49... Kf7?? Stórmeistaranum hefur alveg sést yfir skákina á a2. Eftir 49... Kh7 ætti hann að vinna. Þess í stað tapar hann: 50. Da2 + ! Ke7 51. Hg7 + 1-0 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skák

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.