Freyja - 01.12.1903, Side 1

Freyja - 01.12.1903, Side 1
 VI. BINDI. DESEMPER 1903. NR. .5 ® 1111K “ i. em uppdregiö skákborð, svo skipuleg var in skógrudda, þéttbyggöa sveit. Hvert búandans óðal viö alfaraveg í inngirtum, ferhyrndum reit. Hvert míluhorn, gatnamót, bugalaus braut,— ei brattstígur áss eöa gils.— Til hádegis-leytis var helft þeirra lögð, en hin lá til miðaftans bils. Af vestrœna frelsinu sveitin bar svip, sem segði það blátt fram og hreint: Við götuna heimilum, gestur minn, þér,— en gakktu þó hiklaust og beint! Því stígir þú fet inn á góðbúans garð þú geldur þess—við erum enn á götur og stjórnfrelsi gjafmildust þjóð, en, guð’ sé lof, tollheimtumenn. —En hlöðurnar dumbrauðu hillti’ yfir jörð, sem hraunborgir, langt út um sveit. Og vorlognið blákembdi víðlendið allt, og vorsólin stafaði heit. Á húsglugga leiftraði’ í lundi, sem stóð í lyfting við rennislétt frón, sem bænum var afdrep gegn illviðra byl og almennings njósnandi sjón.

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.