Freyja - 01.12.1903, Qupperneq 3

Freyja - 01.12.1903, Qupperneq 3
FREYJA sem lytkjaöar tungur í langrööum upp sig ljósgrænni maísinn hóf. En engið var blakkast, þaö blæ á sig tók af blárauðum grænsmára knapp, livert blað hans er opnaöi sumar og sól, var sveimandi býflugum happ. II. Ég veit þessi ljóö eru svipur hjá sjön. á sumarsins skáldmœru list á sveit þinni, og bœ, þar sem ,,Curly“ mín keer. ég kynntist þér síðast og fyrst! Þó bjarmar mér gleggst upp við birtuna’ af þér sá bærinn og þingháin sú, ef ótafinn hugur við stundir og stað er staddur hjá þér, eins og nú. Og þín vegna, ,,Curly“ mín, kvæðið er gert og kveðið í átthagann þinn. Þinn skósveinn, ég man það, hvern morgun ég varÖ, um miðdegið leikbróðir þinn. Hvert stríð og hver sigur, hver sætt og hver hvíld vor sameign og kóngsríki var. í heimilis-orustum uppreisn þér gegn, ég árvakur merkið þitt bar. Hvern aftan er logkyntur loftstrauma-sjór stóð lygnast og kófheitti svörð, sem loft hefði brennandi sólgeislann svæft f svartnœttis-fanginu á jörð: Þú namst okkur veraldir vítt yfir sól og víðbláins stjörnuhvel öll. Á kné mínu saztu, unz heiðlokkað hneig þitt höfuð við draumlanda-fjöll. III. En náttrökkrið lengdist, það lœddist við jörð

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.