Freyja - 01.12.1903, Page 4

Freyja - 01.12.1903, Page 4
FREYJA VI. 5 ^6 ín lágfléyga desember sól og sólstöðu-skuggi’ yfir landinu lár því liðiö var baust undir jól. Öll sáölöndin urin og frostsprungin flög, sem flóðsandar, bjarglaus og auð, í skammdegis-kaldroenu skalf út’ á reirt og skrjáfaði kornstöngin dauð.. I varpanum skrælnaði rósgresis rusl og rœflar, sem bein kringum gren, og apaldra vorfegurð ellíljót varð, þeir urðu nú grettustu trén. I laufskógnum inni var nálykt og nekt *—þú norðlenzka sumar ert bezt, því bar-trén þín eru sem goðalönd grœn á gaddauðnir vetrarins fest. Þú stóðst út’ í glugganum, ,,Curly“ mín kœr, unz hvarf ég, og hugðir til mín, ins umliðna sumars blóm aleitt sem var enn óbreytt, með sex árin þín. Þann kaldlýsta haustmorgun höfðum við kvaðst. þú hrygg, ég með fáorðri ró úr kveðjunnar eymslum með hangandi hönd í handslagi síðasta dróg. IV. Við sáumsteí tíðar.—Er lækkar á leið in lágfleyga desember-sól þú árlega heimsækir huga minn þó, og heimtir mig til þín um jól. Eg spyr ei til leiðar, neinn veg til þín veít né velur mér betur en ég— þitt hérað er draumland" mitt, hús þitt mín spá, og hugur minn ratar þann veg. Þú átt kannske í fjölsókta garðinum gröf, við ,,gleym-ei“ og drúpandi tré.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.