Freyja - 01.07.1905, Blaðsíða 22

Freyja - 01.07.1905, Blaðsíða 22
312. FREYJA VII. 12 að veröa nieð. Þér gœtuö fengiö þau kvennfélög sem hjá ykkur eru til aö safnast saman, þannig að hvert þeirra veldi tvo fulltrúa af meðlimum sínum, til aö mynda ,,hið póiitíska kjörgengisfélag“. Við höfum engin sérstök kjörgengisfélög hér í danmörku öðru vísi, heldursláum við einu bandi utan um hvert einstakt kvennfélag, og herðum svo hnút, það er aðal kvennfélagið. Við fáum okk- ur svo stjórn, sem sér um allt það sem heyrir til kosningarrétti og kjörgengi kvenna. Annað hefir hún ekki um að fja.Ha, og hvert félag velur tvo meðlimi sem tekur þátt í aðalfundum. Flestir fundir eru bara stjórnarfundir — — — — — ,,Stofnendur Alþjóða kvennkjörgengis-sambandsins sáu kvaö mikiö var komið undir því að vinna að eins að einu sérstöku mark- miði með óskiftum kröftum og íyrir því ákváðu þær að Alheims- kvennkjörréttinda-sambandið skyldi a/ls ckkert annað liafa fyrir stafni, því pólitískur kosningarréttur og kjörgengi væru þegar á allt væri iitið, höfuöatriði og undirstaða allra annara réttinda". — — — Mér finnst nú að þiö ættuð að láta straum tímans einnig hrífa ykkur með, og finna hann leika um ykkur með því að sam- eina ykkur með The International Woman-Suffage-AIliance þegar þið nú fáið tilboð um það. 1906 verður—ég héld í júní—stór fjölsóttur fundur í félaginu í Lundúnum, þangað ættuð þið að senda einn eða tvo fulltrúa. A eftir verður haldinn fundur fyrir deiidirnar frá Noröurlöndum í Kaupm.höfn, þangað koma ýmsar ágætiskonur frá Svíþjóð, Finnlandi og Noregi. Við viljum svo fegnar fá Island með inn í Alþjóðasambandið. Þið œttuð á fund- inum í Lundúnum að leggja fram skýrslu um hin lagulegu réttindi kvenna á Islandi —- — — — — Eg er viss um að það mundi auka mikið andlegt fjör hjá ykkur og gleði að vera meö í þéssu Alþjöðasambandi. Með beztu kveðjum er ég yðar unnaridi JOHANME MUNI'ER. Þetta vinsamlega og heiðrandi tiiboð oettu íslenzku konurnar aö nota sér. Ekki þyrfti annað en öil kvennfélög hér á landi

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.