Freyja - 01.07.1905, Blaðsíða 1

Freyja - 01.07.1905, Blaðsíða 1
 VII. BINDI. JÚLÍ 1905. TÖLUBLAÐ 12. Vinningar lífsins. Eftir Ella Wheeler Wileox. Hve létt er að brosa, þá lífið er ungt, í laðandi sMgeislablöðum. En mikill er sá, er sólskinsbrú á á sorganna ákleyfu vöðum, því hjartans eldraun er hryggðin sár og hún kemur jafnt eins og árin— og brosið það hvert er œ verðlauna vert sem vermir í gegnum tárin. Og létt er að berast um lífsins veg að ljómandi dyggðanna ströndum af engri rödd, meðan önd þín er kvödd af ónumdum freistinga löndum. En dyggð sú er óreynd, og ágæti sitt í eldrauna baðinu finnur. En heiður á sá, öllum heiminum frá, sem hjarta síns ástríður vinnur. Af bölsýnisfólki og fallinni sveit

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.