Freyja - 01.07.1905, Blaðsíða 23

Freyja - 01.07.1905, Blaðsíða 23
VII. 12. FREYJA 313- veldu tvo fulltrúa og þar viö bœttust svo þœr konur sem vildu taka þátt í því aö starfa aö þessu markmiði. Upphœð sú, sem hér er talað um, eöa 20 króna ársgjald til aðalfél. væri sama sem ekkert fyrir öil ísl. kvennfélög. A hverju ári mœtti halda hér ársfund sem fulltrúarnir frá öllum félögum tækju þátt í og væri þar ákveðið hvað gjöra skyldi á hverju ári og lögö fram skýrsla yfir störf félags- ins og árangur af þeim á liðna árinu. Aðalstjórn félagsins hér veldi fulltrúa tii að mœta á aðalfundum erlendis. Tillög til félags- ins yrðu öll félögin að borga svo það hefði eitthvert fé til að stand- ast með útgjöld sín. Æskilegt vœri að sem flestar konur vildu hér í blaðinu segja áiit sitt um þetta. HLUTFAELSSTÆRÐIR SJÓFLOTA STÓRVELDA HEIMSINS 1905. England Frakkland Þýzkaland Bandaríkin Ítalía Japan Rússland Austurríki 1,595,871 Ton 603,721 ,, 441,249 ,, 316,523 ,, 254,510 ,, 252,661 ,, 224,237 ,, 112,336 ,, MISMUNUR Á SJÓFLOTA RÚSSLANDS OG JAPAN 19O4. Rússland 447,315 Ton. Japan 220,755 ,, Mismunur þeira aftur eins og hann er nú : Rússland 224,237 Ton. Japan 252,661 ,,

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.