Freyja - 01.11.1905, Blaðsíða 1

Freyja - 01.11.1905, Blaðsíða 1
VIII. BINDI. NÓVEMBER 1905. TÖLUBLAÐ 4. BROT ÚR ÆFINTÝRI. Eftir G. J.Guttormsson. Lykill aö drottins náö, [stælt.] Virztu, guö minn, vinu mína verma þessar köldu nœtur, kannske hún hafi kalda fœtur, kœrri vinu láttu hlýna, breiddu yfir báöa fœtur bjarndýrsfeld af miskunn þinni, geföu í vetur vinu minni varma daga, góðar nætur. Virztu guö minn, vinu minni veita beztu föt og skæði, daglegt brauð og gjörVöll gœði geföu henni af miskunn þinni. Veit mér,guð minn.styrkað styðja styðja elsku vinu mína, henni œtla eg að sýna ávöxtinn af því að biðja. Yfir vöku vinu minr.ar Bœninmá aldrci bresta þif. Lykill cr hún aö drottins náÖ. H. 1*. Vina, fyrir velferö þinni vaka skal ég nú og biöja. G. F. virztu, guö mian, blessun leggja, hafðu innan hennarveggja helztu geisla sólarinnar. Þína náð á næturþeli nálgast láttu vinu mína, láttu henni ljóma og skína ljós af þínu Fagrahveli. Láttu, guö minn, ljóða minna lög aö hen-nar eyrum fa.Ha, fyrir hana fagurt gjallad fylgiraddir engla þinna, láttu kvæðin hana hrífa, henni frið og unað veita, hennar sálar sáöland skreyta, sérhvern þyrni burtu rífa. Láttu hennar, guð minn gæta Gabríel, þinn sendiboða,

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.