Freyja - 01.11.1905, Blaðsíða 11

Freyja - 01.11.1905, Blaðsíða 11
VIII. 4- FREYJA 83 lyfti niér yflr synd og eymd 0g sorg, og h.tnn elskaði mig alveg eins — var engu ósælli, og þó liafði enginn prestur innsiglað ást okkar. Eg býst við þú fyrirlitir mig fyrir veikleika minn og ég láiþérþað ekki, því frá þínu sjónarmiði iilýt ög að liafa syndgað óttalega, hversvegna sneyp- ir þú mig ekki, lmelda?“ sagci Cora, og komst nú ekki lengra fyrir geðshræi ingu. ,, IIví skvldi ég sneypa þig fvrir að elska góðan og göfugan mann vesalings Cora mín, svo er ög ekki ósanngjörn," Cora leit upp með stóru augun sín full af tárum og sagði hikandi og undrandi: „ Eg héit þú inynd- ir bölva honum, en fvrirlíta mig,“ Iinelda hristi höfuðið. ,, IIví skvldi ég gjöra það, jafnvel þó ég geti ekki skilið í breytni lians við þig, flnnst mér saga þín benda til þess að hann hatt verið góður ínaður. En nú verður þú að hvíla þig, því þessi geðshræring getur annars oiðið þér liættuleg,“ sagði Imelda. „ Eg y;f3i fegin að fá að devja, því ætt mín hefir verið þrungin sorg- um og vonbrigðuin,'1 sagði Cora og varp mæðilega öndinni. ,, Sussu, sussu barn, þú heflr veriðað segja mér frá ástarsælu ykkar Owens og svo vdtu deyja frá öllu saman, það dugar núekki,“ sagði Inr elda 0g brosti. ,,En ég skil þ*g ekki og það trufiar inig,“ greip Cora fram í og rétti út höndina eins og hún vildi styðja sig. Imelda tók þá í hönd hennar, þrýsti hana hlýlega og sagði: Þú skilur mig bráðum, vertu róleg þangað til? ,, Ilefði saga mín endað hér, inætti ég enn þá vona, en slík sæla er of fágæt tii að endast, Þegar Owen tók mig npp af götu sinni, leigði liann lítið en snoturt hús í útjaðri borgarinnar.þiim er vissi að Hudson ánni, Húsið var afskekkt, umkringt háum timburgirðingum, en innan þeirra var stórvaxinn laufgaður skógur. Úrefri gluggum hússins sáég út á ána þar sem gufuskip, stór og smá vcru einatt á ferðinni Þegar í byrjun útvegaði Owen mér gamla svertingjakonu, sem var hjúkrunar kona mfn meðan ég lá, en vinnukona síðar. Ilún stóð víst í þeirri mein- ingu að ég væri kona Owens, og þeirri meiningu lofuðum við lienni að halda. Einu sinni kom luktur vagn skrautlegur mjög heim að húsinu og út úr honum steig skrautklædd kona. Bertha, svo hét svertingjakonan fylgdi henni inn í stofu. Konan, sem var stórvaxin, dökkliærð, dökkeyg og svo hvasseyg, að líkast var sem eldur sindraði úr augum hennar, fékk mér nafnspjald, sem á var prentað ,, frú O. Hunter." Konan var á að gizka þrítug, skarpleit 0g fremur langleit,og gaf allt útlit hennar til kynna

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.