Freyja - 01.11.1905, Blaðsíða 24

Freyja - 01.11.1905, Blaðsíða 24
GLEÐILEG JÓL! Vinir! Innilega óska ég yöur ölllum gleöilegra jóla og nýjárs! A nokkrum undaníarandi árum hefi ég sent yður jólagjöf þó smá hafi reriö. Ég vildi fegin hafa gjöi't það í þetta sinn, en kring- umstæður, sem ég gat ekki ráðið við gjörðu mér það ómögulegt. Með þessum númerum vil ég því senda yður þá innilegustu hjartans ósk mína, að þessi jól verði yður öllum gleðileg og kom- andi Nýjár farsœlt og blessunarríkt! Ég vona að hafa ofurlítinn hátíðabrag á næsta númeri, en bið yður að fyrirgefa og taka viljann fyrir verkið.—Ritst. TIL ÁSKRIFENDA FREYJU! Vinir mínir! Freyja á útistandandi um $1,000. Öllum sem staðið hafa í skilum—'Og þeir eru mikið fleiri.þakka ég hjartanlega fyrir skilin, um leið og »g vil sannfæra þá um að Freyja sé ekki að deyja, svo framarlega sem ég ekki dey bráð!ega,og mun í því borga hvern dal og hvert cent, sem borgað hefir verið fyrirfram. Hina vil ég minna á, að hefðu þeir staðið í skilum líka eða gjörðu það bráðlega, þyrfti ég ekki að selja heimili mitt, sem ég hefi nú byggt upp að nýju og gjört að góðu húsi. Við Freyja höfum ekki við annað að styðjast en áskriftargjald hennar. Ég vildi því vinsamlegast biðja þá sem skulda,að minn- ast okkar sem allra fyrst, Treystandi öllum til hins bezta, er ég vðar með vinsemd og virðingu.—Ritstj. BORGUNARLISTI. VII. Anna Jónsson, Cold Spring $1.J. Thorláksd, Mountain $1. Sigurlög Thorkelsson, Poplar Pt. “ Mrs. B. Johnson, Sleipnir “ Solv. Thorvaldsson, Wpg. Kósa Guðmundsson, Wpg. Mrs. J. Þórðardóttir, Tindastóll VIII. Mrs. M. Erlendsson Wpg, Anna J, Bjarnason, Wpg, Halldóra Johnson, Wpg, Ilelga Jakobsson, Wpg. H. Oddsson, Cold Spring A. S. Steinsson, Markerville Þrúða G., Eiríksson, “ Petrína Olafsson, Mary Hill “ Mrs. S. R. Johnson, Mountain “ “ Mrs. W. Goklsinith, Cristal “ “ Mrs, H. Björnsson. Mountain $.50 VII. VIII, “ Mrs. J. Gunnlögsson, Selkirk $2, “ Ólína E, Ólafsson Skúlholt “ V. VI, “ Gunnlaugur /óhannsson Wpg, “ “ IV,—VIII. “ Mrs. Kr. Sigvaldason, Baldur $5. “ VI. VII, “ Sigurlaug Sigurðsson, Otto $2

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.