Freyja - 01.11.1905, Blaðsíða 17

Freyja - 01.11.1905, Blaðsíða 17
VIII. 4. FREYJA 89 *»&*»»3>333>»»Sæ»»ð3»»:SdðððS»ððg \ TJ“ o^n.]rLeIrrn.ULrl3n.m._ '| RÚ8SLAND. Síðan síðustu umheimsfréttir komu í Freyju hafamörg og stór tíð- indi oröið í heiminum, Meðal þeirra helztu eru þessi: Stríðinu milli Rússa og Japana iauk þann 29 ágúst s. 1. þi röttu þeir hvorir öðrutn "sáttfúsa hönd." Friðarsamningurinn var dreginn upp í Bandaríkjanum af sendiherrum hlutaðeigandi þjóða, að tilhlutan Roosvelts forseta. Fyrir hluttöku hans í þessu máli verða houum að líkindum veitt Nobles verðlaunin í ár. Næst á eftir þessurn stórtíðindum eða samhliða þeim kemur það, að Rússar leggja niður einvaldsstjórn, eri stofnsetja þingbundna stjórn., Er þetta þakkað M. De Witte, enda var honum falið á hendur að rnynda ráðaneytið, en lengi var tvísýnt h/ersuþað myndi takastsökum slfeldra og stórkostlegra upphlaupa, sem áttu sér stað um þvert og endilangt Rússaveldien mest í Pétursborg, þrátt fyrir það, að keisarinn hét þjóð sinni frið og frelsi—hét henni hugsanafrelsi, málfrelsi 0g prentfresli— hét henni því, að engin lög skyldu samin eða löggilt án vilja og vitund- ar þingsins —Dauma, en það þýðir, staður sem hugsað er í, þar sem Parliament þýðir staður, sem mikið erskrafað í. Að öðru leyti þýðir hvorttvegeja þjóðþing, Finnar hafa fengið heimastjórn. NOREGUR og SVÍÞJÓÐ. Onnur stórtíðindi eru það, að Noregur og Svíþjóð hafa leyst npp samband sitt á friðsamlegan hátt og Noregur kcsið sér fýrir konung Karl prins af Danmöiku og kalla þeir hann, Ilákon VII. Konungurinn hefir haldið innreið I ííki sitt og verið vel fagnað. IIAFA KRiSTNU ÞJÓÐIRNAR NOKKUÐ AF JÖPUM AD LÆRA? Flesta mun reka minni til hávaðans sem Bretar gjörðu, þegar her- deild þeirra slapp úr herkví þeirri sem nokkrir Búa bændur höfðu iialdið þeirn I um all langan tíma I Suður-Afríkustríðinu. Ben maður gauragang þenna saman við yfirlýsing Mikadosins eftir langa og sigur- sæla orustu, þar sem hann segir: ,.Vér viljuin stranglega vara þjóð vora við-að sýna heimskulegan hroka eða oflæti yfir sigursælcl vorri," finnur maður til þess,hve óendanlega mikið kristnu þjóðirnar geti lært af þessari heiðnu þjóð. Jlenn hryllir ósjálfrátt er þeir hugsa til þess,

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.