Freyja - 01.11.1905, Blaðsíða 9
VIII. 4.
FREYJA
81
Ill.-mt ekki fortíð ín'n að útiloka mig frá samneyti við heidAei.egt fólk?
Vitanlega. Uin hvað liafði ag þá að velja? Skýli það sem þessi ein-
kennilega ást hans bauð mér fyrir stormviðrum smán og fyrirlitningu
og baráttui a við vægðarlausan dóm á föllnum konum? Nei, þaðereirki
að orðlengja þetta- Mér fannst ég ekki fær um hið síðara og kaus því
hið fyrra. Hann var mér æfinlega góður og sýndi mér aldrei ofbeldi
í neinu. En bráðum virtist hann skilja betur hversu ástatt var með t.il-
finningar mínar og hann breyttist við það. Því þó hann eyddi fiestum
kvöldstundum hjá mér,þá skorti hann það glaðlyndi sem áður einkendi
hann í nærveru minni. Annarstaðar þekkti ég hann ekki. Það var eins
og hann fjarlægðist migán þess þó að nokkuð vantaði á umhyggjur hans
fyrir mér sem sýndi sig á meðal annars, að hann lét flytja til mín yndis-
legt fortepíanó, og lét einn af beztu hljóðfærameisturum borgarinnar gefa
mér lexíur. Auk þess sendi hann mér söngmeistara til að kenna mér
söng. Sjólfur æfði hann mig uvöld eftir kvöld og sagði mér til. Öll
breytni hans líkt'st breytni föður við dóftur sína. ojálf vaknaði ég til
meðvitundar uin það, að ég hafði góðan róm, en eftir því tók hann á und-
an mér og þess vegna lét hann kenna mér, Eg fékk líka brennandi
löngun tii að menntast og sagði hann mér sálfur til í öðrum námsgrein-
um, enda lagði ég verulega mikið á mig við það nám. Mér var líka öli
áreynzlan að fullu endurgoldin þegar hann eitt kvöldsagðb ,,Nú er litla
stúlkan mín orðin býsna vel menntuð,“ og um leið strauk bann hárið létti'
lega frá enninu á mér. En þetta var orðið svo nýtt, að það setti hjartað
al stað og blóðiö hljóp fram í andlitið á mér. Fyrir löngu var haun hætt-
ur að sýna mér nokkur ástaratlot, en var nú einungis vinur og kennari.
og sýndi mér sömu virðingu sem væri ég hefðarfrú en ekki fallinn vesal-
ingttr. Smámsaman breyttust líka tilfinningar mínar gagnvart honum án
þess ég í fyrstu tæki eftir því. Fyrst lærði ég að virða hann fyrir dreng-
lyndi hans gagnvart mér, svo fór tnér að leiðast eftir honurn þegar hann
ekki kom.og það svo að ég missti svefn og matarlyst. Eg varð þess þá
vör að ég var farin að elska hann, og með þeirri tilfinningu vaknaði önn-
ur n. 1. sú. að ég hefði þegið stórkostlega hjálp, að hann liýsti mig, fæddi
og ldseddi, borgaði menntun mína, og að ég hefði engan rétt til neins
slíks frá honum, vandalausum manni. Eitt kvöld sagði ég honum skoð.
un mína á þessu, og þar með, að nú ætlaði ég að fara að útvega mér vinnu
og vinna sjálf fyrir mör. Augnablik starði hann þegjandi í augu mér
tók svo í hendina á mér ogspurði hvaðan mér kæmi slík heimska.
. ,,Ég er búin að níðast á veglyndi þínu of lengi og vera þér til