Freyja - 01.04.1906, Síða 1

Freyja - 01.04.1906, Síða 1
SL VIII. BINDI. 1906. TÖLUBLAÐ 9. FLOSI og HILDIGUNNUR. Skjöldum eru sköruö skálaþilin, tjölduö fegurstu dúkum aö fornra tíma siö. Skipar skorna bekki sköruglegast mannval.— Hljótt talast Flosiog HildigunnurviS. HvaS er nú? Áhyggju- ógnþrungin ský ennið hans, svipinn hansskyggja,— kynlega tindrar nú augum hans í eitthvað, en fáránleg gremja er í því. Skyldi’ann á hefndarráð hyggja? Hvað er Hildigunni? hvarmar brenna’ í tárum,— skapið er hefndþrungið, hjartað bólgið sorg. Ástin heit og heiftin, hugarkvölin, þrekið tefla um völdin í hennar hugarborg. Björt er hún ásýndum, ægileg þó, æst sem hin freyðandi bára. firrt er nú brjóst hennar friðnum og ró,— fylgdu þau Höskuldi þegar hann dó og blóðlöðrið sá hún hans sára.

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.