Freyja - 01.04.1906, Side 24

Freyja - 01.04.1906, Side 24
224 FREYJA VIII. 9. g-ansri á alþýðnskólann, og kom það þíi brátt upp að hann var kominn á undan sambekkingum sínum. Jonni reði sér varla fyrir kæti þegar hann kom heiin og sagði foreldrum sínum og ömmu frá þessu óvænta liappi. , Mér þykir ósköp vænt' um þetta þín vegna, Jonni minn,“ sagði anima meðsiniii vanalegu stillingu. ,,En ég liefi saknað þín mikið í dag.“ ,,Og ég þín.“ sagði Jonni. ,,-Mér þykir ömmu-skóli lang skémmti- legastur.“ „Hvernig væri þá að hafa eftirskóla hjá kerlingunni á hverjum degi? sagði amma brosandi. „Agætt,“ sagði Jonni. Og svo heldu þau skólanum áfram allan veturinn. Þegar börnin tðku prófið um vorið fann .Tón bezt hversu vel þeim stundum hafði verið varið, sent harin eyddi á skól i ömmu sinnar. Leiðrétting Viðgreinina ,,Frú Torfhildur Þorsteinsdóttir IIólm,“ í des. nr. Freyju, siðastl. Hán er fædd 2 febrúar iá'45, heiir verið í Ameríku rétt í íB ár. Sigldi i87(i en kom lieim aftur 1889. Fyrstu ö árin sem liún var í Ameríku, dvaldi hún í Nýja Islandi, næstu S árin í Vestur Selkirk og síðustu 5 árin í Winnipeg, Þetta er fólk vinsamlega beðið að aðgæta. VIII. Jóhapna Benjamínsson, F, O, Hólm, Glenwell Mrs. Ilallson, Wpg. Mr*. S.E.Davíðsson, Selkirk Margrét Nordal, “ 'Mrs, Byron, Wpg. Guðrún Friðriksson, Wpg. Jón Hildibrandsson, Ilnausa Arnljótur Ólafsson. Gimli Ujörn Halldórsson, Wpg, Mrs. Goodrick, Louis Bridge “ Vigfús Þorsteinssön, Cold Spring “ VII. VIII. Þorbjörg Sigurðsson, Selkirk $2, Kr. H. Kristjánsson, “ “ Jóhann Stefánsson, “ Ilecla “ Ideal “ VI. VII. Friðrika H. Iljálmarson, Hallson “ Jónína Walters, Selkirk $1,50 VII Itannveig Sanders, Selkirk 50c, Jóhanna Stevens, “ $1. Ingveldur Jónsdóttir, “ “ Una Þorleif, Wpg. “ V. VI. Tobías Finnbogason, Selkirk $2. Arni Hafliðason “ “ VIII. IX. Kristín Örnólfsdóttir, Ileela $.?. VI. Elizabeth Walters, Selkirk $1. BORGUNARLISTl. Mrs. E. J. Dalt, AVpg. $1. Jóhanna Sigurðsson, U <(

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.