Freyja - 01.07.1906, Blaðsíða 3

Freyja - 01.07.1906, Blaðsíða 3
VIII. 12. FREYJA 275 Allir kannast viö söguna af Heródes barnamoröingja, sem segir frá því, að þegar Heródes frétti til fæöingar hins tilvonandi Gyöinga konungs hafi hann látiö myrða öll börn í Betli’nem sem voru innaii eins árs til þess aö kotna í veg fyrir að honurn og oett hans \'rði veit úr hásœti. Þessari sögu hefir veriö á lofti haldiö í meira en 1900 ár sem merki um fádœma grimmd og mannvonzku. En sé þess gœtt, að Betlihem var einungis þorp lítiö, sem eftir innbúatölu aö dœma á þeim tímum gat tæplega haft yfir tólf ungbörn í senn á einu ári, verður barnamoröið í Betlihem smávægilegt í samanburði viö það sem skýrslur vorra tíma leiða í Ijós, jafnvel þó þaö afsaki ekki fantinn, sem orsakaði það. En hvað mundu menn segja, ef einhver blóðþyrstur fantur léti myrða öll ungbörn sem fæddust í ríkinu New York á einu ári? Hvílíkur voða glœpur. Hve alvarlega mundu menn hata slíkan fant, hve átakanlega bölva honum og hve óöslega heimta líf hans, væri þess nokkur kostur. En sá fantur er virkilega til, sem ekki veigrar sér við slíku, og þó hann ekki myrði öll börn sem fœðast í New York ríki á einu ári, vinnur hann það upp með því að myrða bæði þar og annarstaöar um heim allan svo miljónum skiftir á ári hverju. Þessi morðvargur er af mörgum vel þekktur. Hann heitir Ör- birgð! Hér er hvorki um vilja guðs né ófrávíkjanleg örlög að .ræða. Og sleppi mað'ur -klœðleysi, vondri hýsing ogýmsu ööru sem hjálp- ar til að leggja börn fátæklinganna í gröfina, þá er því haldið fram og meðgóðum rökum, að óhollt viðurvœri sé aðal orsökin í þess- um ógurlega ungbarnadauða . A eynni Randall í New Yorkríki er ungbarnahœli nokkurt. Þar var fyrir nokkru .gjörð tilraun til að sjá, að hvað miklu leyti fæðan eigi þátt í ungbarnadauðanum. Þegar þessi tilraun var gjörð, vora á barnahæli þessu 1181 börn. Annað árið voru þa.u nærð á óbreyttri og óhreinsaðri kúamjólk, og dóu það árið af þeirri tölu 5S4 börn. Nœsta ár voru 1284 börn þar nœrð á hreinsaðri mjólk — mjólk sem allar bakteríur og önnur ó- hreinindi voru hreinsuð úr, svo vel sem vísindin hafa ráð á, og dóu þá ekki nema 225. Er ekki þetta nægilega ljóst dœmi til að sýna að það var fæðan sem börnin dóu af fyrra árið? Samskonar til-

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.