Freyja - 01.07.1906, Blaðsíða 15
VIII. 12.
FREYJA
287
Dæmdu mig ekki liart, lesari góSur. Dæmdu ekW luigsjónir mín-
ar án þess íyrst aö rannsaka grandgæfilega lífiö umhverfis þig. Ég
hefi revns'.una fyrir mér í öllu sem ég segi — reynslu eins sorglega
eins og nokkurs manns, sem ég hefi haft tækifæri til aö kynnast, og
þó hefi ég kynnst mörgum—svo mörgum, aö ég veit að reynsla mín er
sameiginleg þúsunda annara kvenna og manna. Cg án þeirrar
reynziu efast ég um aö hafa nokkurntíma getaö framsett hugsjónir
mínar eins og ég hefi gjört hér aö framan. Athugaöu samvizkusam-
lega það sem ég liefi sagt hér að framan, og reyndu aö skilja hve mik-
il hlessun þaö yrði fyrir komaudi kynslóðir, þegar veruleg, innilcg
samhyggð foreklranna veldur tilveru barnanna. Þegar öll börn verða
afkvæmi sannrar ástar, og djújjsettrar virðingar foreldra þeirra.
Nær, ó, nær mun mannkynið svo þroskað, aö það skilji, að nauð-
ung mæðranna til að vera mæður, Iiggur i ambátta og þrælseðli barn-
anna, seiii er af sér sterkari vilja svo auöveldlega svínbeygt og verð-
ur hverjum kúgara að bráð — að baö er rótin að stærsta böli mann-
anna barna. Nær, ó, nær mun mannkyninu skiljast, að afkvæmi ást-
vina þurfa engrar annarar blessunar með en ástarinnar, sem getur
það, og aé s!ík börn veröa hvorki harðstjórar né þrælar.
■ t , ENDIR. *
EFTIRMÁLI.
Hugsjónirnar eru fyrirrennarar veruleikans í öllum hlutum.
Óánægjan er móðir allra brevtinga — allra framfara. Ánægjan
meö þaö sem er — iö gamla, er andlegur dauöi.
Höf. þessarar sögu prédikar guðspjall óánægjunnar meö þaö
sem er, eins og Ella Wheeler Wilcox. Húnprédikarfrelsi, og meö
frelsinu ábyrgö. Hún segir meö Spencer: ,,Sérhver maöur hefir
rétt til aö breyta eftir eigin geöþótta, svo lengi sem breytni hans
ekki kemur í bága viö réttindi annara manna." Meö Macaulat*
segir hún: „Læknislyfiö viö sjúkdómum, sem af frelsinu fæbast,