Freyja - 01.07.1906, Blaðsíða 7
VIII. 12.
FREYJA
279
Dutiða þögn og kyrð var í öllu húsinu. ,,Nei, hann ætlaði að bíða dá-
lftið lengur. F'æri hann nú svo búinn, væri öll von um þetta úti,
Aftur settist hann í sófann, sem virtist þó iielzt hafa eitthvert aðdrátt-
arafi fyrir hann, En nú var klukkutími og þrjú kortér liðin. Þetta
hlaut að vera eitthvað bogið. Verið gat að hún hefði orðið snögglega
sjúk, en því hefðu menn þó ekki haldið leynclu fyrir hontnn. Hann
botnaði nú ekki framar nokkra vituncl í þessu, honum virtist nú allt
taka að hringsnúast fyrir sér, og enn byrjaði hann að stik’a gólfið í salti
um, Afstaðan fór að verða eitthvað hlægileg. —„Hvað, tvær fullar
stundir iiðnar!“ Nú var honuin þó augljóst orðið að allt var úti og al!(
tapað. Ilann stikaði nú beint til útidyra. Þá hevrðist hlátur, glaðvæi
og silfurhreinn ínevjar hlátur. Það var hún. En hvar 0g hvaðan
kom þessi hlátur? /fonum virtist hann koma frá sófanum. Var hanu
að dreyma? En þá kom fagurt meyjarhöfuð fram undan sófanum og
tvö hrekkjaleg augu litu til hans. Ibsen starði forviða á þessa sjón.
„Eg vildi aðeins vit.i hvað lengi þú með þolinmæði vildir bíða
mín,“ mæltu varirnar. „Þú helir staðið þig ágætlega. Komdu nú og
hjálpaðu mér upp.“
St. S,
VIÐ FOSSINN.
Mér í eyrum dimmir ómar duna
dverga salir undir fótum titra,
þung — frá bergi háu — heyrist stuna,
hátt í lofti daggarperlur glitra,
hvar frá stígu'r stunan angurblíða?
Er þaö vœttur ein í fjötra bundin
innilukt í hánm fjallasölum?
Er þa5 þjóðar forna frœgSarlundin
fjötrum reyrð af grimmum þrœldóms ,völum‘,
sem aö vildu landið frelsi firra?