Freyja - 01.07.1906, Blaðsíða 20

Freyja - 01.07.1906, Blaðsíða 20
292 FREYJA VIII. 12. ur kvaö nokkur vera þar í henni, en veiöast lítt sökumstraumhrað- ans. Hólabúar eru skemmtilegir oggóöir lieim aö sækja ekki síöur en aörir landar, sj ílfstæöir og svo óháðir veraldlegu og andlegu valdi sem verða má. Þar er aðeins eitt félag, og það er Lestrar- félag. I því standa flestir eða allir landar í byggðinni. Það yrði of langt mál að nefna alla, sem ég sá og Kveöja. heimsókti í þessari ferð,svo égverð að láta mér nœgja að láta Freyju flytja þeirn öllum kæra kveðju mína og innilegt þakklæti fyrir viötökurnar og hin<tr mörgu ánœgjustundir sem éghaföi meö þeim öllum, hvort sem oss deildi á um málefni eða kom saman um þau — fyrir marga slegna brýnu og veglyndið sem œfiniega réði þar úrslitum. En sérstaklega vil ég þakka þeim vinum mínum, Mrs. Christie, Halldóri Magnússyni, Hernit Christ- óferssyni, G. I. Ólsyni, Mrs Bæring Hallgrímsson og Jóni Þórð- arsyni, sem keyrðu með mig.fram og aftur um téðar bvggöir einn eða fleiri daga og greiddu veg minn og Freyju á alla vegu. Betra fólk getur ekki, enda hygg ég aö þeim veröi engum framkvæmda- fátt er á fund þeirra leita, þá unr góð málefr.i er að tefia. Einnig minnist ég með innilegu þakklæti þeirra konanna og stúlknanna bæöi á Baldur og Glenboro, sem tóku mér svoeinstak- lega vel og töldu engin ómök eftirsér til aðgjöramér feröina gagn- lega og skemmtilega. Þess hefir getiö veriö í Freyju, aö tvö íslenzk Hvernig kv.fél. kvennfélög í Winnipeg hafi tekið kvennfrelsis- eigiaövinna máliö upp á dagskrá sína og þetta hefti sýnir saman. aö fleiri eru líkleg að fylgja dæmi þeirra. Þá vaknar eðlilega sú spurnin:g Hverngi eiga J)essi kv.fél. aö vinna saman? — því saman veröa þau aö vinna, eigi þeirn aö verða nokkuð að verki. Svo er til ætlast aö nefnd kv.fél. vinni saman gegnum nefndir sem til þess séu kosnar. Skal hvert kv.fél. kjósa þrjár konur í nefnd þessa, eða fleiri ef þurfa þvkir, sem hafi mál þetta strstaklega með höndum. Skylda slíkra nefnda er aö leita st'r allra þeirra upplýsinga um það mál er þær geta ogáþeim fundum fél. sem sérstaklega fjalla um þaö, gefa

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.