Freyja - 01.07.1906, Blaðsíða 13

Freyja - 01.07.1906, Blaðsíða 13
FREYJA VIII. 12. 285 Ég sé aö unga, fólkinu leiSist eftir dansinum. Svo hefjiS hann þá cg- skemmtið ySur vel." Enn þá skall yfir lófaklapp og húrra-óp og er því var lokiS tóku spilararnir aS spila fyrir dansinum og meS þaS sama var allt komiS á fleygiferS, og unga fólkiS skemmti sér alla nóttina, en_í Eeirri skemmtun fólst engin siðferðisleg hætta, fyr eSa síSar. Fólkinu var ekld stíaS nógu mikið sundur til þess aS það þyrfti aS eiga laun- fundi eða aS fjarlægS og einvera skapaSi beiskju og bölsýni. Owen hefir ásett sér aS reisa nýtt heimili—félagsheimili, en það á að vera úti á landi, og fólkið setn þar býr verSur akuryrkjufólk. Það ,er til fólk, sem aldrei fellir sig við borgarlifiS og nýtur sín ekki nema viS barm náttúrunnar. Og vinirnir, sem hafa notið svo ótal margbreyttrar blessunar, mcS sau.. .riuini, vilja einnig iáta þá bless- un ná. til sem fiestra. Milljónir hans hafa orðiö mörgum til hamingju, þær eiga að vera í veltu til að verSa öSrum bjórg og blessun. Nú munum vér yfirgefa þetta stóra verkamannaheimili, og fara - meS fornvinum vorum Heim—börnum hugsjóna minna, sem hafa dafmað svci vel undir handleiSslu minni og eru orSin mér svo hjart- fólgin. NiSurlag. i Þegar vér heimsækjum Heimili Hildti í síSasta skifti, er kvöld- verði lokið. Fornvinir vorir eru dreifðir hér og þar um listigarSinn og alla leið inn í hús. Frú Eeland situr í djúpum hægindastól og leik- ur viS dótturson sinn fjögra ára, sem krýpur í kjöltu hennar og leikur viS silfruSu lokkana hennar. Við kné henni situr Margrét og horfir meS móðurlegri ánægju á. litla soliinn, en upp við bakiS á stól ömmu stendur Wilbur, og. skiftir athygli sínu milli sonar síns og sólseturs- ins, sem nú er svo undur fagurt. Um þetta leyti eru þau Roland og Althea Wood gestir aS Heim- ili Hildu. Þau sitja nú saman, eSa skammt hvort frá öSru, bæSi niS- ursokkin i hugsanir sínar. Skammt frá þeim til hægri handar eru þær systurnar Imelda og Cora, Edith og Hilda og leika við börnin sín, sem nú eru öll stálpuS og sjálfbjárga—öll, nema ungbarn, sem hvílir viS brjóst móSur sinnar Imeldu. Þetta heimili hefir reynzt? þeim jarðnesk parddís. Engra vonir haf þar enn þá. strandaS á skerjum vonbrigSa og sofga, engar ástir hafa veriS rofnar, og þó engin bönd fjötri þar elskendurna, er ást þeirra nú eins heit og hrein eins og hún var, meSan fylling hennar var þeim öllum ráSgáta.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.