Freyja - 01.07.1906, Blaðsíða 14
286
FREYJA
VIII. 12.
A kné fööur sins situr Norma, þó hún sé nú oröin býsna stór
stúlka. Henni þi’itti einatt jafnvænt um fööur sinn og honum um
hana. Alice sat þar skammt frá og Hilton hjá henni reiöubúinn að
uppfylla sérhverja ósk hennar. í hópinn hafa og bæzt nokkur ný
andlit, sem vér .ekki þekkjum. En þar eru og Hómer og Osmond,
ívrir löngu óaðskiljanlegir vinir. Engin vonbrigði hefir skyggt á
vonasól þeirrrp.jOg engra vonir hafa þeir blelikt. Til þess eru þeir langt
of igóöir menn. Elmir getur naumast talist barn lengttr, hann er nú
tvítugur, hraustur og glaölvndur. I þessum glaöa hóp eru þær Meta
Lawrence og Hattie Wallace, báöar ungfttllorðnar. En hví orðlengja
]>etta? Allir ertt ánægöir, og' full ástæða er til aö vona, aö þetta sant-
eignarheimili eigi eins bjarta framtíö fyrir höndtim eins og fortiðin
hefir verið — eins blessttnarríka og hún ltefir verið.
Þér spyrjið, livort hantingjusólin skini hér ávallt í lteiði, hvort
sorg og söknuöttr komist þar aldrei að? Það væri barnalegt að ltttgsa
sér slíkt.
Einnig þangað kernur freistarinn stundum, þangaö ltafa sorg og
söknuður komið, af því að þau eru óaðskiljanlegir fylgifiskar þess
ntannlega og jarðneska. Vinir vorir ertt ekki englar, þeir ertt ekki
ttema ntenn og konur — en öll skvnsamt, httgsandi og samvizkusamt
fólk, með göfugar hugsjórtir, sem það er að reyna að gjöra að virki-
leik. Þeir gjöra ekkert blindandi eöa lutgsanalaust, og httgsa ekki
cingöngu ttm sig. Þessir vinir vortr trúa á rétt einstaklingsins —
rétt barnsins —- hvers tilveru þeir orsaka, til þeirra beztu kringum-
stæða, sem er í þeirra valdi að skapa þeim —• trúa á foreldrasky^duna
sent ltina helgustu allra skyldna.
Og enn þá spvrjið þér. livort þetta heimili sé óliullt fyrir tryggða-
og ástarofum. (’), nei. Slíkt hlýtur að ciga sér stað me'ðan menn ertt
menn og konur komtr. Þar sem fullkomið frelsi á sér stað, hljóta
breytingar í þvi sem öðrtt að eiga sér stað. En vér höldum því fram,
að úr slíku sé dregin sárasta beiskjan, ttm leið og eignarrétturinn er
afnuminn. Því hverstt mikil Ijlessttn er ekki innifalin i þeirri einu vissu
að vita sig frian—ekki nauðbeygðan, skyldugan til að hajda ölhtm
vtri siðttm, þegar ástin, sem eintt sinni byggði tipp heimilið og far-
sælaði það, er flogin — ekki nauðbéygður að taka og gefa ástaratlot,
þegar hjartað værnir við þeim, og nautnunum, sem áttu að ble.ssa ein-
staklingstilveruna, cr snúið ttpp í helvitis eld. Hve mikil blessun að
vita sig frian, án þess að vera brennimerlitur með þessum óttalegu
orðttm: smán, svmirðing, eins.og þjóðfélag vort hefir brennimerkt
svo marga nteð, sem hefir orsakað oss óumræöilegt böl.